Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1969, Qupperneq 12

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1969, Qupperneq 12
siglingalaganna, eða hvort aðrar reglur um hlutlæga ábyrgð kunni að leiða til stofnunar kröfu. Ákvæði 205. gr. ber samkvæmt þessu að skýra þannig, að þegar út- gerðarmaður verður eftir gildandi réttarreglum ábyrgur fyrir tjóni, sem lýst er í 1.-5. tölulið greinarinnar, þá skuli ábyrgð vera takmörkuð, nema hann sé sjálfur með saknæmum Iiælti valdur að tjóninu, enda komi ekki til greina sú undantekningarregla í 2. mgr. 205. gr., sem áður var getið. í 1. tölulið 205. gr. ræðir fyrst um takmarkaða á- byrgð á bótakröfum vegna lífs- eða líkamstjóns manna, sem staddir eru á skipi til að fylgjast með því. Ákvæðið tekur ekki til skipstjóra, skipshafnar eða leiðsögu- manns, því að gagnvart þeim er ábyrgðin ótakmörkuð, svo sem fyrr var greint. Hér er því átt við aðra menn, sem fylgjast með skipi, og þá fyrst og fremst farþega. I öðru lagi er ábyrgð takmörkuð samkvæmt 1. tölu- lið á bótakröfum vegna tjóns á munum, sem í skipi eru. Hér kemur farmurinn einkum til greina, en einn- ig aðrar eignir í skipi, svo sem farangur farþega, mun- ir í eign skipverja o. s. frv. Samkvæmt 2. tölulið er ábyrgð takmörkuð á kröfum vegna tjóns á mönnum eða munum af völdum manna, sem á skipi eru. Hér er vitanlega undirskilið, að út- gerðarmaður beri samkvæmt gildandi réttarreglum á- bvrgð á verkum þeirra manna, sem tjóni valda. Undir 2. tölulið falla m. a. kröfur út af árekstri skips á annað skip, árekstri á hvers konar mannvirki svo og út af tjóni, sem menn i landi verða fyrir af völdum manna, sem á skipi eru. I 3. tölulið ræðir um bótakröfur vegna tjóns á mönn- um eða munum, þegar krafa á rót sína að rekja til siglingar skips eða starfrækslu, fermingar, afferming- ar eða flulnings á farmi eða farþegum. Að surnu leyti er hér um sams konar tjón að ræða og um er getið í 2. tölulið. Akvæðið hefur einkum sjálfstæða þýðingu 96 Tímarit lögfræðinga
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.