Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1969, Síða 43

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1969, Síða 43
Við úrlausn máls þessa þótti einkum á það að líta, að stefndu hefðu l'allizt sérstaklega á, að stefnandi færi með mál verkfræðingsins X. og að gert var ráð fyrir því, að litið yrði á málið sem prófmál, að því er varðaði hina verkfræðingana. Þá þótti og ljóst, að stefnandi hefði sam- ið um það við ráðuneytisstjóra fjármálaráðuneytisins, að nægjanlegt væri að liöfða mál fyrir einn af verkfræðing- unum og að mál hinna skyldu gerð upp á grundvelli þess dóms. Þá var bent á það í forsendum dómsins, að stefndu B. og C. hefðu komið á skrifstofu stefnanda til að gefa upplýsingar og greiða fyrir máli verkfræðingsins X. og að stefnandi hefði iiöfðað mál á aukadómþingi Keflavíkur- flugvallar fyrir alla stefndu, með þeirra vitund, að því er virtist, án þess að séð yrði, að það hafi sætt nokkrum and- mælum af þeirra hálfu, en við flutning þessa máls. 1 dómsforsendum var enn á það bent, að verkfræðing- urinn Y. Iiefði Jjegar greitt skuldina að sínu leyti og að stefndu hefðu eigi mótmælt kröfuhréfum stefnanda, þeim, sem þeir viðurkenndu að hafa móttekið, fyrr en málssókn h.afi hafizt, cnda þótt þeim mætti vera það Ijóst, að stefn- andi hefði litið á sig sem umbjóðanda þeirra við flutning framangreindra mála. I forsendum dómsins sagði ennfremur, að Jjegar allt framanritað væri virt, svo og atvik málsins að öðru leyti, J)á Jjætti greiðsluskylda stefndu nægjanlega sönnuð. Upplýst var í málinu, að málflutningslaun og útlögð réttargjöld nánm upphaflega kr. 18,380,00. Verkfræðing- arnir X. og Y. höfðu greitt inn á skuldina kr. 8,230,00, en auk J)ess höfðu verið greiddar inn á skuldina kr. 500,00 og virtist sú greiðsla hafa stafað frá stefnda B. og verið greidd til lögfræðingsins Z. Stóð því eftir hin umdeilda fjárhæð og var henni ekki tölulega mótmælt. Niðurstaða málsins varð því sú, að hinir stefndu B., C. og D. voru in solidum dæmdir til að greiða stefnanda stefnufjárhæðina ásamt vöxtum og málskostnaði. (Dóniur bæjarþings Reykjavíkur 14. desemher 1965). Timarit lögfræðinga 127
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.