Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1969, Síða 49

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1969, Síða 49
fyllingareiður. Var stefndi með dóminum jafnframt skyld- aður til að greiða meðlag með barninu frá 28. febrúar 1961 til 25. maí 1964, ynni stefnandi eiðinn. Stefnandi vann eiðinn i febrúar 1966. 1 upphafi byggði stefnandi málssókn sína á því, að stefndi hefði viðurkennt faðerni barnsins fyrir presti og því hefði ekki verið þörf á að höfða barnsfaðernismál. Skýrði stefnandi svo frá, að er barnið hafi verið skírt, hafi það ekki verið skírt sem dóttir stefnda. Kvað stefn- andi umræddan prest hafa tjáð sér, er hann skírði barnið, að ekki þyrfti að gefa upp nafn föðurins, fyrr en það yrði fullra þriggja ára. Um mánuði áður en barnið hafi orðið þriggja ára, kvaðst stefnandi hafa farið til prestsins og tjáð honum, að stefndi væri faðir barnsins. Stefnandi kvað prestinn hafa átt tal við stofnun þá, sem um þessi mál fjalli, en þá hafi komið fram, að gefa hafi átt upp nafn föðurins áður en barnið væri tveggja ára. Stefnandí kvað og umræddan prest hafa hringt í sig nokkru síðar og sagt sér, að stefndi hefði svo gott sem viðurkennt fað- ernið. Hafi presturinn skýrt þetta nánar svo, að stefndi hefði játað fyrir sér, að vera faðir barnsins, en ekki viljað gefa skriflega yfirlýsingu um það, fyrr en hann hefði tal- að við hana, þ. e. stefnanda. Ekki kvaðst stefnandi hafa rætt um þetta við stefnda og ekki kveðst hún sjálf hafa krafið stefnda um viðurkenningu á faðerni barnsins, fyrr en hún höfðaði mál þetta. Er stefndi var að því spurður fyrir dóminum, hvort hann viðui'kenndi að vei’a faðir barnsins, kvaðst hann ekki treysta sér til að svai’a því. Taldi hann sig þurfa að fá frekari skýringar hjá stefnanda áður en til þess kæmi. Þá skýrði stefndi og frá því, að prestui’inn hefði kvatt sig á sinn fund einhverntíman eftir árið 1950 og spurt sig að því, hvort hann væri faðir barnsins. Kvaðst stefndi ekki hafa svarað þessu á annan hátt en þann, að hann skyldi láta stefnanda tala við sig. Vai’nir stefnda voru í upphafi byggðar á því, að hann Tímarit lögfræðinga 133
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.