Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1969, Síða 63

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1969, Síða 63
BÓKARFREGN Dr. jur. Axel H. Pedersen: Det Danske Advokatsamfund 1919—1969. Udgivet af Ad- vokatrádet pá Jurist-forbundets forlag, 1969. Lögmannastéttin hefur tekið miklum stakkaskiptum á síðustu áratugum bæði hér og erlendis. Þar hefur akadem- iska námið sjálft ekki skipt mestu — og þó allmiklu — heldur „hreyttur heimur“. Um þær breytingar er deilt, að vísu ekki um þörf og nauðsyn breytinga heldur farveg. Eitt erum við þó hér í vestrænum heimi all flestir sammála um, en það er, að frjáls lögmannastétt sé nauðsynleg enda sé hún sér meðvituð um þá ábyrgð, sem slíku hlutverki fyigir. Okkur hér á landi er fengur að bókinni, sem hér er get- ið. Við, sem eldri erum, munum vel, að þegar íslenzk lög- mannastétt mótaðist fyrst (1911) var danska lögmanna- stéttin mjög höfð í huga. Mun á engan hallað þótt þeirra Eggerts Claessens og Sveins Björnssonar sé sérstaklega getið í því sambandi. Ensk og bandarísk áhrif hafa af skiljanlegum ástæðum gert nokkuð vart við sig, og get- ur það víkkað sjónarsviðið. Engu að síður verður ekki um það deilt, að bókin, sem hér er getið um, á erindi til ís- lenzkra lögfræðinga — ekki sízt lögmanna. Liggja til þess bæði söguleg rök og tímabær hugsun. Höfundinn þekkja margir hér af hók hans: „Sagförer- gerningen“ og ýmsum öðrum ritum hans, t.d. á sviði bygg- inga, shr. t. d. bók hans: „Byggeriets retlige og ökonom- iske organisation". Árið 1965 kom út 6. útgáfan af henni. Ég er ekki á þeirri skoðun, að bókin „Det danske ad- vokatsamfund“ sé nein ,biblía“, sem fylgja beri í einu og öllu, enda er hún saga. En hún er fróðlegt og skemmti- legt yfirlit, sem allir, er við dómsmál fást, munu hafa bæði gagn og gaman af að kynna sér. Th. B. L. Tímarit [Cnfræðinqa 147
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.