Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1969, Síða 68

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1969, Síða 68
Nýr prófessor. Sá, er þetta ritar, lét af störfum fyrir aldurssakir hinn 1. september s.l. Embættið hefur verið veitt Gauki Jör- undssyni lektor. Hér er þó um bið sama að ræða og oft endranær í lagadeild, að alls óvíst er, og reyndar ólíklegt, að hann taki við störfum undirritaðs, enda standa nú fyr- ir dyrum ýmsar breytingar á náminu, eins og fj'rr var getið. Gaukur lauk lagaprófi vorið 1959 með hárri fyrstu einkunn. Hann hefur stundað framhaldsnám í Osló, Kaup- mannahöfn og Berlín og unnið að rannsóknum á sviði Jögfræði, með stvrk úr vísindasjóði. Hann var um skeið fulltrúi yfirborgardómara í Reykjavík, en siðar lektor við lagadeildina. Hann hefur nú fengið tekna gilda doktors- ritgerð, sem Jiann mun verja innan skamms. Má alls góðs af honum vænta. Nýtt prófessorsembætti. Með lögum nr. 51 19/5 1969 var stofnað prófessorsem- bætti i ættfræði við lagadeild. Það er bundið við nafn Einars Bjarnasonar, áður endurskoðanda ríkisins. Pró- fessor Einar lauk prófi í lögum við Háskóla Islands árið 1933. Lengst af hefur liann starfað að endurskoðun, en hugur lians hefur þó einkum hneigzt að ættfræði og per- sónusögu. Hel'ur hann margt ritað á því sviði, t. d. Lög- réttumannatal og séð um útgáfu Alþingisbóka. Er þess að vænta, að vísindastarf á þessu sviði leiði til góðs árangurs, enda aðstaða hér betri en víða annars stað- ar, meðal annars vegna mannfæðar Islendinga og mikils áhuga þeirra á þessu sviði bæði fyrr og síðar. 152 Tímarit lögfræðinga
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.