Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.09.1994, Qupperneq 32

Ægir - 01.09.1994, Qupperneq 32
Rf. hefur í 60 ár verið í fararbroddi í leit að nýjum lausnum og vísindalegri þekkingu. Á myndinni hér að ofan er Júlíus Guð- mundsson efnafræðingur, elsti starfsmaður Rf. 6Q AR I ÞAGU VISINDANNA Grein og viðtöl: Páll Ásgeir Ásgeirsson. Aldur Rannsóknastofnunar fiskiðnaðarins er talinn frá árinu 1934 þegar dr. Þórður Þorbjarnarson hóf störf á Rannsóknastofu Fiskifélags íslands. Fiskifélagið hafði styrkt Þórð til náms í fiskiðnaði við Dalhousie háskól- ann í Kanada þar sem hann var vib nám 1929-1933 og 1. janúar 1934 réb Fiskifélagið Þórb til starfa og skóp honum starfsaöstöðu. Fyrstu árin vann Þórbur við rannsóknir á sumrum en hélt áfram námi í London á vetrum og lauk doktorsprófi 1937. Fiskifélag íslands var stofnaö 1911 og frá upp- hafi lét það sig varða menntun og uppbyggingu í fiskiðnabi og styrkti bæði menn til náms og veitti fé til rannsókna. Á fyrstu áratugunum í starfsemi félagsins lagbi þab grunninn að þeim stofnunum sem síðan hafa borið hitann og þungann af vísindarannsóknum tengdum helstu auðlind íslands. Fiskifélagib styrkti til náms og rannsókna, auk Þórðar, menn eins og Árna Fribriksson, Bjarna Sæmundsson og Pálma Hannesson. 32 ÆGIR SEPTEMBER 1994

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.