Ægir

Árgangur

Ægir - 01.09.1994, Blaðsíða 47

Ægir - 01.09.1994, Blaðsíða 47
"ÖRYGGIÐ Á ODDINN" NÁMSKEIÐ FYRIR MÁLMIÐNAÐARMENN! í tilefni af öryggisári allra AGA fyrirtækja býður ÍSAGA íslenskum málmiðnaðarmönnum á öryggisnámskeið. Námskeiðin hefjast í byrjun september og munu standa fram á vetur, bæði í Reykjavík og út um land. Möguleiki á að koma í stærri fyrirtæki og halda námskeiðin á staðnum. Hlökkum til að sjá ykkur. Fjallað verður um: • Logsuöu og logskurð • Eiginleika gastegunda • Hvað ber að varast við geymslu og flutning • Bakslag og bakslagseld • Rétta meðhöndlun tækja • Öryggisbúnað Hver þáttakandi fær ýtarlega handbók Námskeiðin verða haldin hjá ÍSAGA Breiðhöfða 11. og eru þau þáttakendum að kostnaðarlausu, hvert námskeið tekur 2-3 tíma, léttar veitingar verða í hléi. SKRÁNING íSÍMA 67 24 20 EÐA HAFIÐ SAMBAND VIÐ GUÐMUND f SÍMA 87 87 45 ÍSAGA hf Breiðhöfða 11-112 Reykjavík - sími 91-672420 - bréfsími 91-67 „AG,k Amtsbókasafnið á Akureyri iiiiiiiiiiiiiiin 03 586 319 sterpta Margret

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.