Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.02.1998, Qupperneq 59

Tímarit lögfræðinga - 01.02.1998, Qupperneq 59
Hins vegar er alls ekki með þessu sagt, að ríkisvaldinu séu engar skorður settar við ráðstafanir, sem afnema eða þrengja réttindi manna í núverandi kerfi. Stjómarskráin setur þar ákveðnar skorður. 9. HVERT ER SVIGRÚM LÖGGJAFANS TIL AÐ BREYTA NÚVERANDI KVÓTAKERFI? 9.1 Löggjafinn getur afnumið kerfið og gefið veiðar frjálsar I framhaldi af þessu er eðlilegt að sú spuming komi fram, hvert sé svigrúm löggjafans til þess að breyta núverandi kvótakerfi. Við þá umfjöllun skal enn og aftur minnt á þau ummæli fyrrverandi sjávarútvegsráðhema í framsöguræðu á Alþingi, er hann fylgdi framvarpi til fiskveiðistjómunarlaganna úr hlaði, að það hljóti að vera ákvörðun Alþingis á hverjum tíma, hvaða skipulag teljist best henta til að nýta fiskistofnana með hagsmuni þjóðarheildarinnar í huga. I fyrsta lagi getur löggjafinn afnumið núverandi kvótakerfi. í því felst, að veiðar yrðu aftur öllum frjálsar eins og áður var, og við það yrði hinn fomi af- notaréttur allra landsmanna að auðlindinni aftur virkur. Það væri fráleit niðurstaða að ætla, að slíkt gæti haft í för með sér bótaskyldu gagnvart núverandi handhöfum veiðiheimildanna, hvorki að því er varðar at- vinnuréttindi þeirra né eignir að öðm leyti. Þeir, sem á grundvelli veiðireynslu njóta forréttinda til að stunda fiskveiðar sem atvinnu í núverandi kerfi, geta ekki öðlast bótarétt við það eitt, að aðrir verði gerðir eins settir, þegar það jafnvægi hefur náðst í náttúrunni, að óhætt er að gefa veiðar frjálsar. I það minnsta er vandséð, hvert tjón þeirra verður. Hitt er svo annað mál, að sennilega eru litlar líkur á því, að þær aðstæður skapist í lífríki sjávar, að óhætt sé að gefa veiðar frjálsar á nýjan leik, en það er önnur saga. 9.2 Löggjafínn getur afnumið núverandi kerfí og tekið upp annað kerfí I öðru lagi getur löggjafinn lagt niður núverandi kerfi og tekið upp annað kerfi. Er slíkt í samræmi við almennar valdheimildir löggjafans til þess að kveða á um breytt og bætt skipulag atvinnugreinarinnar. Almennt séð ætti það ekki að leiða til bótaskyldu að því tilskildu, að þeir, sem fyrir era í núgildandi kerfi, eigi aðgang að nýja kerfinu og njóti þar jafnræðis á við aðra. Vandséð er, að slík aðgerð leiði til tjóns fyrir núverandi handhafa veiðiheimildanna. 9.3 Löggjafínn getur ákveðið gjaldtöku fyrir nýtingu auðlindarinnar í þriðja lagi verður að ætla, að löggjafinn geti ákveðið að láta þá, sem nýta auðlindina, greiða með einum eða öðrum hætti gjald til samfélagsins fyrir af- notin, hvort sem sú gjaldtaka er í formi skatta eða þjónustugjalda af einhverju tagi, t.d. gjald af viðbótarkvóta. Slík gjaldtaka þarf að vera almenn og við fram- kvæmd hennar gætt að öðra leyti málefnalegra sjónarmiða. Þetta er úrræði, sem ætla verður, að löggjafanum hafi verið heimilt að grípa til fyrir setningu núgild- andi laga um fiskveiðistjómun. Rétt eins og löggjafinn gat á sínum tíma lokað 53
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.