Tímarit lögfræðinga - 01.04.2000, Blaðsíða 70
2. STARFSÁRIÐ 1997-1998
Á aðalfundi LMFI 7. mars 1997 var Sigurmar Albertsson hrl. kjörinn for-
maður félagsins til eins árs og þeir Kristinn Bjamason hdl. og Sigurbjörn
Magnússon hrl. kjömir meðstjómendur til tveggja ára. Auk þeirra sátu áfram í
stjórn félagsins þau Jakob R. Möller hrl. og Kristín Briem hdl. Þá voru Gísli
Kjartansson hdl., Kristinn Hallgrímsson hrl. og Sif Konráðsdóttir hdl. kjörin í
varastjóm.
Endurskoðendur voru kjömir þeir Gústaf Þór Tryggvason hrl. og Othar Örn
Petersen hrl., en Jón Sigfús Sigurjónsson hdl. til vara.
í Gjaldskrárnefnd voru kjömir þeir Hilmar Ingimundarson hrl., Páll Amór
Pálsson hrl. og Örn Höskuldsson hrl., en til vara Haraldur Blöndal hrl., Sveinn
Sveinsson hrl. og Þorsteinn Einarsson hdl.
I Laganefnd vom kjörin Andri Ámason hrl., Aðalsteinn Jónasson hdl.,
Guðjón Ármann Jónsson hdl., Karl Axelsson hdl. og Lára Hansdóttur hdl.
I Kjaranefnd voru kjömir þeir Bjami Þór Oskarsson hdl., Gunnar Jónsson
hrl., Halldór Þ. Birgisson hdl., Ingimundur Einarsson hrl. og Ævar Guð-
mundsson hdl.
3. STARFSÁRIÐ 1998-1999
Á aðalfundi LMFÍ 13. mars 1998 var Jakob R. Möller hrl. kjörinn formaður
félagsins til eins árs og þau Ásgeir Thoroddsen hrl. og Sif Konráðsdóttir hdl.
kjörin meðstjómendur til tveggja ára. Auk þeiira sátu áfram í stjóm félagsins
þeir Kristinn Bjarnason hdl. og Sigurbjöm Magnússon hrl. í þriggja manna
varastjóm voru kjörin þau Ásbjöm Jónsson hdl., Gunnar Jónsson hrl. og Val-
borg Þ. Snævarr hdl.
Endurskoðendur vom kjömir þeir Gústaf Þór Tryggvason hrl. og Othar Öm
Petersen hrl., en Jón Sigfús Sigurjónsson hdl. til vara.
í Gjaldskrárnefnd voru kjömir þeir Hilmar Ingimundarson hrl., Páll Amór
Pálsson hrl. og Öm Höskuldsson hrl., en til vara Brynjar Níelsson hdl., Sveinn
Sveinsson hrl. og Þorsteinn Einarsson hdl.
í Laganefnd voru kjörin Andri Ámason hrl., Aðalsteinn Jónasson hdl.,
Guðjón Ármann Jónsson hrl., Karl Axelsson hrl. og Lára Hansdóttir hdl.
í Kjaranefnd voru kjörnir þeir Bjami Þór Öskarsson hdl., Halldór Þ.
Birgisson hdl., Jón Auðunn Jónsson hdl., Magnús Haukur Magnússon hrl. og
Ævar Guðmundsson hdl.
Á aðalfundinum var samþykkt tillaga stjómar LMFI um kosningu 7 manna
nefndar til að endurskoða samþykktir félagsins og skipulag þess. í nefndina
voru kjörin þau Jóhannes Rúnar Jóhannsson hdl., Sigurmar Albertsson hrl.,
Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hrl., Jóhannes Sigurðsson hrl., Ársæll Hafsteinsson
hdl., Lára V. Júlíusdóttir hrl. og Þorsteinn Einarsson hdl.
64