Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.04.2000, Blaðsíða 71

Tímarit lögfræðinga - 01.04.2000, Blaðsíða 71
4. STARFSÁRIÐ 1999-2000 Á aðalfundi LMFÍ 12. mars 1999 var Jakob R. Möller hrl. endurkjörinn for- maður félagsins til eins árs og þau Gunnar Jónsson hrl. og Valborg Þ. Snævarr hdl. kjörin meðstjómendur til tveggja ára. Auk þeirra sátu áfram í stjóm félagsins þau Ásgeir Thoroddsen hrl. og Sif Konráðsdóttir hdl. í þriggja manna varastjóm voru kjömir þeir Ásbjöm Jónsson hdl., Helgi Birgisson hrl. og Ársæll Hafsteinsson hdl. Endurskoðendur voru kjömir þeir Gústaf Þór Tryggvason hrl. og Othar Öm Petersen hrl., en Jón Sigfús Sigurjónsson hdl. til vara. í Laganefnd voru kjömir þeir Andri Ámason hrl., Erlendur Gíslason hdl., Gunnar Sturluson hdl., Ólafur Haraldsson hdl. og Ragnar H. Hall hrl. Á aðalfundi félagsdeildar LMFÍ 12. mars 1999 voru kjörin í stjórn Náms- sjóðs LMFÍ, til þriggja ára, þau Erla Svanhvít Árnadóttir hrl., Jóhann H. Níels- son hrl. og Ólafur Axelsson hrl. Á aðalfundinum var samþykkt tillaga stjómar LMFÍ um að Ábyrgðarsjóður lögmanna verði lagður niður og eignir hans samkvæmt efnahagsreikningi 1. janúar 2000 renni til félagssjóðs LMFÍ að hálfu en til Námssjóðs LMFÍ að hálfu. 5. STARFSÁRIÐ 2000-2001 Á aðalfundi LMFÍ 17. mars 2000 var Ásgeir Thoroddsen hrl. kjörinn for- maður félagsins til eins árs og þeir Helgi Birgisson hrl. og Ársæll Hafsteinsson hdl. kjömir meðstjómendur til tveggja ára. Auk þeirra sátu áfram í stjóm félags- ins þau Gunnar Jónsson hrl. og Valborg Þ. Snævarr hdl. Þau Ásbjöm Jónsson hdl., Jóhannes Karl Sveinsson hdl. og Steinunn Guðbjartsdóttir hdl. voru kjörin í þriggja manna varastjóm. Endurskoðendur voru kjömir þeir Gústaf Þór Tryggvason hrl. og Othar Öm Petersen hrl., en Jón Sigfús Sigurjónsson hdl. til vara. í Laganefnd voru kjörin Sif Konráðsdóttir hdl., Erlendur Gíslason hrl., Jakob R. Möller hrl., Ólafur Haraldsson hdl. og Ragnar H. Hall hrl. í Úrskurðarnefnd lögmanna var Jóhannes Sigurðsson hrl. kjörinn fulltrúi LMFÍ til setu til fimm ára frá síðustu áramótum og Kristinn Bjarnason hrl. til vara. Einnig var Bjami Þór Óskarsson hrl. kjörinn fulltrúi félagsins til setu í nefndinni til fimm ára frá næstu áramótum og Kristín Briem hrl. til vara. Á aðalfundinum var samþykkt tillaga stjómar LMFÍ um hækkun árgjalds úr kr. 25.000 í kr. 34.000. Einnig var samþykkt tillaga stjómar LMFÍ um nýjar siðareglur (Codex Ethicus) lögmanna. Þá var staðfest kjör stjómar LMFI á Guðmundi Ingva Sigurðssyni hrl. sem heiðursfélaga LMFI. Á aðalfundi félagsdeildar LMFÍ 17. mars 2000 var samþykkt tillaga stjóm- ar um lækkun árgjalds úr kr. 12.000 í kr. 8.000. Ingimar Ingason framkvæmdastjóri 65
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.