Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.04.2000, Blaðsíða 67

Tímarit lögfræðinga - 01.04.2000, Blaðsíða 67
Hætta er á ósamræmi í notkun verði samfélagsþjónusta ákveðin af dómstólum þannig að í sumum umdæmum yrði samfélagsþjónustu etv. mikið beitt en annars staðar sjaldnar eða aldrei. Dæmi eru um að reynsla annarra þjóða sýni þetta (t.d. Finna). 4. LOKAORÐ Þegar samfélagsþjónustan var tekin upp á Islandi ákvað löggjafinn að láta reyna á stjómsýsluleiðina í stað dómstólaleiðarinnar eins og tíðkaðst í öðrum nálægum ríkjum. Til samræmis við þá leið var samfélagsþjónustan skilgreind sem eitt af þeim úrræðum sem stjórnvöld hafa við fullnustu dóms um refsivist en ekki sem ein tegund viðurlaga við afbrotum. Því hefur verið haldið fram að með þessu hafi löggjafinn takmarkað valdheimildir dómstóla og að hugsanlega sé um brot gegn stjómarskránni að ræða. í 2. gr. stjórnarskrárinnar segir að Alþingi og forseti Islands fari saman með löggjafarvaldið, forseti og önnur stjómvöld samkvæmt stjómarskránni og landslögum með framkvæmdavaldið og dómendur fari með dómsvaldið. Stjómarskráin skilgreinir ekki refsingu eða í hverju hún skuli fólgin né heldur fjallar hún um það hvemig fullustu refsingar skuli háttað. Ekki verður séð að með því að skilgreina samfélagsþjónustu sem fullnustuúrræði sé verið að brjóta gegn stjómarskránni þar sem stjómarskráin eftirlætur löggjafanum skilgrein- ingu á hugtakinu refsingu og ákvörðun um fullnustuleiðir. Sú spuming stendur hins vegar eftir hvort verið sé að takmarka vald dóm- stólanna sem felst m.a. í því að ákvarða dómþola refsingu. I 60. gr. stjómar- skrárinnar segir að dómarar skeri úr öllum ágreiningi um embættistakmörk yfirvalda. í því felst m.a. að framkvæmdavaldshafar geta ekki ákveðið hvert skuli vera verksvið dómstólanna. Verður það aðeins ákveðið og takmarkað með settum lögum að því leyti sem það er ekki þegar ákveðið í stjómarskránni. í lögum eru til að mynda dæmi um að stjómvaldshöfum sé fengið úrskurðarvald á ákveðnum sviðum og er þeim m.a. fengið vald til að taka íþyngjandi ákvarðanir. Um slíkt er ekki að ræða þegar ákvörðun um samfélagsþjónustu er tekin enda annars eðlis. Við fullnustuna jafngildir hin tildæmda óskilorðs- bundna refsing ákveðnum lögmæltum klukkustundafjölda í samfélagsþjónustu sem unnin er á ákveðnu skilorðstímabili, samfélagsþjónustutímabilinu. Það má því segja að einungis sé um takmarkanir á valdi dómstólanna að ræða ef stjómvald, þ.e. Fangelsismálastofnun í þessu tilviki, myndi íþyngja dómþola með því að þyngja refsingu þá sem honum var ákvörðuð með dómi. í reynd á hið gagnstæða sér stað. Er þá átt við að það er dómþoli sjálfur sem á frumkvæði að því að samfélagsþjónusta er tekin til athugunar, hvort sem sam- félagsþjónusta er dómstólaákvörðun eða stjómsýsluákvörðun, yrði þetta raunin. Samfélagsþjónustan er því ekki ákveðin gegn vilja dómþolans eins og refs- ingin. Jafnvel þó að litið sé á samfélagsþjónustu sem einhvers konar viðbrögð við afbrotum þá er það meginatriði að dómþolinn sjálfur upplifir samfélags- þjónustuna ekki á neikvæðan hátt eins og refsingu. Má því segja að samfélags- 61
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.