Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.04.2000, Qupperneq 41

Tímarit lögfræðinga - 01.04.2000, Qupperneq 41
greiðslu þess hluta kröfunnar sem er tryggður með ábyrgð.63 Við gjaldþrota- skipti á búi aðalskuldara getur ábyrgðarmaður fengið úthlutun úr búinu upp í endurkröfu sem hann öðlast með því að standa kröfuhafa skil á skuldbindingu sinni. Þessi réttur ábyrgðarmanns stendur ekki að baki rétti kröfuhafa til út- hlutunar úr búinu á sama veg og á við um hámarksábyrgð, svo sem áður er rakið. Það veltur á túlkun yfirlýsingar um kröfuábyrgð hvort hún verður talin há- marksábyrgð eða hlutaábyrgð. Almennt verður litið á skuldbindingu ábyrgð- armanns sem hámarksábyrgð ef gert er ráð fyrir víðtækari skuldbindingu aðalskuldara og ábyrgðin er takmörkuð með því að tilgreina að hún standi fyrir „allt að“, „ekki hærri en“ eða „með“ tiltekinni fjárhæð. Ef tiltekinn hluti kröf- unnar er hins vegar ótvírætt afmarkaður sem andlag ábyrgðar verður litið á hana sem hlutaábyrgð. I dæmaskyni um ábyrgð af því tagi má nefna hlaupareikning aðalskuldara hjá kröfuhafa með yfirdrætti að fjárhæð 50.000 krónur. Við hækk- un á yfirdrætti upp í 100.000 krónur kann að vera gerður áskilnaður um trygg- ingu og hún kynni að vera veitt með kröfuábyrgð sem bundin væri við þessa ráðstöfun þannig að ábyrgðin stæði einvörðungu til tryggingar á yfirdrætti aðal- skuldara sem væri á bilinu 50.000 til 100.000 krónur. Einnig verður skuld- binding ábyrgðarmanns væntanlega talin hlutaábyrgð ef hún er veitt fyrir skuld í heild sinni án þess að gert sé ráð fyrir frekari lánveitingu. Ef fyrrgreind hlaupareikningsviðskipti eru höfð til hliðsjónar teldist skuldbinding ábyrgðar- manns hlutaábyrgð fyrir upphaflegum yfirdrætti og tæki því til þess sem stæði á bilinu 0 til 50.000 krónur. A hinn bóginn stæði ábyrgðin ekki til tryggingar á þeim hluta kröfunnar, sem svaraði til hækkunar á yfirdrætti og væri á bilinu 50.000 til 100.000 krónur. Verði ekki ráðið af yfirlýsingu um kröfuábyrgð hvort ábyrgðarmaður hafi takmarkað skuldbindingu sína sem hámarksábyrgð eða hlutaábyrgð hefur verið talið að áskilnaður hans verði túlkaður sem loforð um hámarksábyrgð.64 Þetta hefur þó verið vefengt með vísan til meðskýringarreglunnar en um efni hennar er nánar rætt í kafla 2.3.65 Þegar kröfuábyrgð er takmörkuð við ákveðið hlutfall aðalkröfu svarar ábyrgðin til þess sem nemur því hlutfalli af fjárhæð kröfunnar á hverjum tíma. Þannig hefur greiðsla að hluta frá aðalskuldara áhrif gagnvart ábyrgðarmanni og tekur skuldbinding hans upp frá því til sama hlutfalls af eftirstöðvum kröf- unnar. Á því leikur hins vegar vafi hvemig farið verði með endurkröfu ábyrgð- armanns á hendur þrotabúi aðalskuldara þegar skuldbinding hans er takmörkuð 63 Til dæmis má nefna kröfu að fjárhæð 100.000 krónur með ábyrgð sem bundin er við hluta kröfunnar frá bilinu 50.000 krónur til 100.000 krónur. Ef aðalskuldari greiðir inn á kröfuna yrði að færa það til lækkunar á hærri hluta hennar. 64 Hans Viggo Godsk Pedersen: Kaution, bls. 32-34; Hans Verner Hðjrup: Kaution, bls. 32-34; H. Krag Jespersen: Kaution, bls. 29-30; Henry Ussing: Kaution, bls. 63-65; Carsten Smith: Garantirett III, bls. 220-222. 65 Lennart Lynge Andersen og Erik Werlauff: Kreditretten, bls. 271. 35
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.