Tímarit lögfræðinga - 01.05.2001, Blaðsíða 67
Fyrirlestrar:
„Ný lög um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins“. Fluttur 27. febrúar
1997 á fundi kennara og annarra starfsmanna Háskóla íslands.
„Digital teknologi - konsekvenser for retsreglerne og retshándhævelsen for
musik og film“. Fluttur 2. júní 1997 á norrænu höfundaréttarþingi í Þrándheimi.
„Upplýsingalög nr. 50/1996 og reynslan af þeim“. Fluttur 29. janúar 1998 á
fundi Lögfræðingafélags Islands.
„Um hæstaréttardóm í málinu nr. 390/1997: Gunnar Friðjónsson gegn Mynd-
stefi“. Framsaga á málstofu í Lögbergi 12. febrúar 1998.
Rannsóknir:
Rannsókn á meginreglum um meðferð opinberra mála, m.a. með tilliti til
ákvæða í Mannréttindasáttmála Evrópu sem varðar það efni.
Rannsókn á ýmsum atriðum á sviði höfundaréttar.
Gunnar G. Schram
Ritstörf:
Stjómskipunarréttur. Háskólaútgáfan Rv. 1997, 681 bls.
United Nation Conference on Straddling Fish Stocks and Highly Migratory
Fish Stocks. Compiled and introduced by Jean-Pierre Lévy and Gunnar G.
Schram. Martinus Nijhoff Publishers. The Hague, Boston, London 1996, 840
bls.
Hvarf miðlínunnar úr rétti hafsins. Afmælisrit Úlfljóts 50 ára, 1. tbl. 1997,
bls. 125-149.
The Marine Stewardship Council Initiative. Greinargerð fyrir Sjávarútvegs-
stofnun Háskóla íslands, 21. september 1997.
Örfáir hagsmunaaðilar stjómi ekki miðhálendinu. Arkitektur, verktækni og
skipulag, 18. árg., 2. tbl. 1997, bls. 18-21.
Miðhálendið - sameign þjóðarinnar. Morgunblaðið (85) 14. ágúst 1997.
Hálendið á að vera sameign þjóðarinnar. Morgunblaðið (86) 27. janúar 1998.
Fyrirlestrar:
The Importance of Environmental Agreements for Iceland. Fluttur 28. febr-
úar 1997 á alþjóðlegu málþingi Sjávarútvegsstofnunar og Alþjóðamálastofnun-
ar Háskóla Islands.
Eignarréttur og stjómsýsluréttur á miðhálendinu. Fluttur 20. september 1997
á ráðstefnu Félags skipulagsfræðinga og Verkfræðistofnunar Háskóla íslands.
Ritstjórn:
I aðalritstjóm Nordic Joumal of Intemational Law.
135