Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.05.2001, Blaðsíða 65

Tímarit lögfræðinga - 01.05.2001, Blaðsíða 65
FRÁ LAGADEILD HÁSKÓLA ÍSLANDS SKÝRSLA DM LAGASTOFNUN HÁSKÓLA ÍSLANDS 27. FEBRÚAR 1997 - 28. FEBRÚAR 1998 (Af ýmsum ástœðum er birting þessarar skýrslu Lagastofnunar nokkuð síðbúin og eru þeir sem hlut eiga að máli beðnir velvirðingar á því.) 1. STARFSLIÐ Þessir kennarar voru í fullu starfi við Lagstofnun 1997-1998: Björn Þ. Guð- mundsson, Davíð Þór Björgvinsson, Eiríkur Tómasson, Gunnar G. Schram, Jónatan Þórmundsson, Páll Hreinsson, Páll Sigurðsson, Ragnheiður Bragadótt- ir, Sigurður Líndal, Stefán Már Stefánsson, Viðar Már Matthíasson og Þorgeir Örlygsson. 2. STJÓRN Stjórn stofnunarinnar var kosin á fundi í lagadeild 10. febrúar 1997 til næstu tveggja ára. Hana skipa: Bjöm Þ. Guðmundsson, Davíð Þór Björgvinsson, Jón- atan Þórmundsson og Sigurður Líndal. Stjóm Orators hefur tilnefnt Sigríði Ást- hildi Andersen í stjórnina. Á fundi stjómarinnar 28. febrúar 1997 var Sigurður Líndal kosinn forstöðumaður til tveggja ára. Stjómin hélt 3 fundi á tímabilinu 28. febrúar 1997 - 27. febrúar 1998 auk þess sem málefni stofnunarinnar voru rædd á kennarafundi sem haldinn var 21. marz 1997. Ársfundur verður haldinn 27. febrúar 1998. 3. RANNSÓKNIR 1997 - 1998 Rannsóknir og ritstörf kennara í fullu starfi við lagadeild sem teljast starfa við Lagastofnun: Björn Þ. Guðmundsson Ritstörf: Nýhugsun í lagaskóla. Grein í hátíðardagskrá Orators, 16. febrúar 1997, 3 bls. Nýtt stjómskipulag Háskóla íslands. Fréttabréf H.Í., 4. tbl. 19. árg. 1997, bls. 18-24. Juristuddannelsen i en foranderlig verden. Förhandlingarna ved Det 34:e nordiska juristmötet i Stockholm 21.-23. augusti 1996. Stockholm 1997, bls. 105-123. Lögfræðimenntun í síbreytilegum heimi. Afmælisrit Úlfljóts 50 ára, 1. tbl. 1997, bls. 45-61. Höfum við gengið til góðs ...? Grein í hátíðardagskrá Orators, 16. febrúar 1998. Umboðsmaður Alþingis og blaðamennska DV. Mbl. (86) 14. janúar 1998. 133
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.