Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.05.2001, Side 65

Tímarit lögfræðinga - 01.05.2001, Side 65
FRÁ LAGADEILD HÁSKÓLA ÍSLANDS SKÝRSLA DM LAGASTOFNUN HÁSKÓLA ÍSLANDS 27. FEBRÚAR 1997 - 28. FEBRÚAR 1998 (Af ýmsum ástœðum er birting þessarar skýrslu Lagastofnunar nokkuð síðbúin og eru þeir sem hlut eiga að máli beðnir velvirðingar á því.) 1. STARFSLIÐ Þessir kennarar voru í fullu starfi við Lagstofnun 1997-1998: Björn Þ. Guð- mundsson, Davíð Þór Björgvinsson, Eiríkur Tómasson, Gunnar G. Schram, Jónatan Þórmundsson, Páll Hreinsson, Páll Sigurðsson, Ragnheiður Bragadótt- ir, Sigurður Líndal, Stefán Már Stefánsson, Viðar Már Matthíasson og Þorgeir Örlygsson. 2. STJÓRN Stjórn stofnunarinnar var kosin á fundi í lagadeild 10. febrúar 1997 til næstu tveggja ára. Hana skipa: Bjöm Þ. Guðmundsson, Davíð Þór Björgvinsson, Jón- atan Þórmundsson og Sigurður Líndal. Stjóm Orators hefur tilnefnt Sigríði Ást- hildi Andersen í stjórnina. Á fundi stjómarinnar 28. febrúar 1997 var Sigurður Líndal kosinn forstöðumaður til tveggja ára. Stjómin hélt 3 fundi á tímabilinu 28. febrúar 1997 - 27. febrúar 1998 auk þess sem málefni stofnunarinnar voru rædd á kennarafundi sem haldinn var 21. marz 1997. Ársfundur verður haldinn 27. febrúar 1998. 3. RANNSÓKNIR 1997 - 1998 Rannsóknir og ritstörf kennara í fullu starfi við lagadeild sem teljast starfa við Lagastofnun: Björn Þ. Guðmundsson Ritstörf: Nýhugsun í lagaskóla. Grein í hátíðardagskrá Orators, 16. febrúar 1997, 3 bls. Nýtt stjómskipulag Háskóla íslands. Fréttabréf H.Í., 4. tbl. 19. árg. 1997, bls. 18-24. Juristuddannelsen i en foranderlig verden. Förhandlingarna ved Det 34:e nordiska juristmötet i Stockholm 21.-23. augusti 1996. Stockholm 1997, bls. 105-123. Lögfræðimenntun í síbreytilegum heimi. Afmælisrit Úlfljóts 50 ára, 1. tbl. 1997, bls. 45-61. Höfum við gengið til góðs ...? Grein í hátíðardagskrá Orators, 16. febrúar 1998. Umboðsmaður Alþingis og blaðamennska DV. Mbl. (86) 14. janúar 1998. 133

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.