Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.10.2001, Blaðsíða 8

Tímarit lögfræðinga - 01.10.2001, Blaðsíða 8
7. AÐ FALLAST Á FRAMKVÆMD EÐA EKKI - LEYFI TIL FRAMKVÆMDAR 7.1 Úrskurður Skipulagsstofnunar 7.2 Bindur úrskurður Skipulagsstofnunar leyfisveitanda? 7.3 Skilyrði í úrskurði og efni leyfis 7.4 Ákvörðun eða leyfi fyrirliggjandi 7.5 Réttmætar væntingar 8. MÓTVÆGISAÐGERÐIR, FYRIRBYGGJANDI AÐGERÐIR OG ÁVINNINGUR 8.1 Almennt um mótvægisaðgerðir og fyrirbyggjandi aðgerðir 8.2 Mótvægisaðgerðir og ávinningur 9. ÚRSKURÐUR - ÆSKILEGUR FARVEGUR FYRIR MAT Á UMHVERFISÁHRIFUM? 9.1 Mat á efni matsskýrslu - úrskurður 9.2 Kæruréttur og réttur til að gera athugasemdir 9.3 Lifandi mat á umhverfisáhrifum - hagsmunir framkvæmdaraðila 9.4 Þátttaka almennings og leyfi til framkvæmdar 9.5 Ákvæði til bráðabirgða III 10. LOKAORÐ 1. INNGANGUR 1.1 Afmörkun efnis Mat á umhverfisáhrifum hefur ávallt notið athygli hér á landi og sett mark sitt á þjóðfélagslega umræðu undanfarinna ára, einkum og sér í lagi mat á um- hverfisáhrifum tiltekinna stórframkvæmda, svo sem virkjanaframkvæmda. Al- mennt er talið að mat á umhverfisáhrifum stuðli að aukinni umhverfisvernd í víðtækri merkingu enda er það einn aðaltilgangur slíks mats.1 Upphaf mats á umhverfisáhrifum má rekja til Bandaríkjanna og verður stuttlega gerð grein fyrir því í kafla 2.1. í nánast öllum nýlegum alþjóðlegum samningum, yfirlýs- ingum ríkja og alþjóðlegra stofnana, sem á einn eða annan hátt varða umhverf- isvemd, er að finna ákvæði um að fram fari mat á umhverfisáhrifum við ákveð- in skilyrði. Verður nokkurra slrkra dæma getið í kafla 2.3. Þar að auki hefur Evrópusambandið (ESB) lagt áherslu á að mat á umhverfisáhrifum sé undanfari tiltekinna leyfisveitinga og verður vikið að því í kafla 2.2. Auk þessa hafa verið settar fram kenningar um mat á umhverfisáhrifum og þróuð sérstök aðferða- fræði um gerð og mat á innihaldi matsskýrslu o.fl., en ítarleg umfjöllun um þessa þætti verður að bíða betri tíina. í samræmi við meginreglur alþjóðlegs umhverfisréttar eru ríki hvött til þess að tryggja að löggjöf sem varðar umhverfismál sé með þeim hætti að almenn- ingur og félagasamtök sem láta sig umhverfismál varða geti raunverulega haft 1 Sjá einkum umfjöllun um tilgang mats á umhverfisáhrifum í kafla 3.2. 156
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.