Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.10.2001, Síða 15

Tímarit lögfræðinga - 01.10.2001, Síða 15
2.3 Alþjóðlegir samningar, yfírlýsingar o.þ.h. Nú verða nefnd nokkur dæmi úr alþjóðlegum rétti um skyldu til þess að láta fara fram mat á umhverfisáhrifum. Ég mun hér einungis birta íslenskan texta liggi hann fyrir í Sjórnartíðindum eða í þingskjölum. í World Charter for Nature, frá 1982, er í (b) lið 11. gr. að finna eitt slíkt dæmi. Þar segir: „(b) Activities which are likely to pose a significant risk to nature shall be preceded by an exhaustive examination; their proponents shall demonstrate that expected benefits outweigh potential damage to nature, and where potential adverse effects are not fully understood, the activities should not proceed;“ Umhverfisstofnun Sameinuðu þjóðanna (UNEP) hefur látið sig málið varða og árið 1987 voru gefnar út leiðbeiningar varðandi mat á umhverfisáhrifum, Goals and Principles of Environmental Impact Assessment. Leiðbeiningarnar taka að mörgu leyti mið af NEPA lögunum bandarísku þótt þær eigi við um ein- stakar framkvæmdir. í 4. gr. leiðbeininganna er fjallað um innihald mats á um- hverfisáhrifum og segir í þeim að í matsskýrslu skuli vera: (a) A description of the proposed activity; (b) A description of the potentially affected environment, including specific information necessary for identifying and assessing the environmental effects of the proposed activity; (c) A description of practical alternatives, as appropriate; (d) An assessment of the likely or potential environmental impacts of the proposed activity and alternatives, including the direct, indirect, cumulative, short-term and long-term effects; (e) An identification and description of measures available to mitigate adverse environmental impacts of the proposed activity and altematives, and an assess- ment of those measures; (f) An indication of gaps in knowledge and uncertainties which may be encount- ered in compiling the required information; (g) An indication of whether the environment of any other State or areas beyond national jurisdiction is likely to be affected by the proposed activity or alterna- tives; (h) A brief, non-technical summary of the information provided under the above headings. Svokallaður Espoo-samningur frá 199126 fjallar einvörðungu um mat á um- hverfisáhrifum og er gildissvið hans bundið við umfangsmiklar framkvæmdir þegar búist er við að umhverfisáhrif vegna þeirra fari yfir landamæri. Samn- ingsaðilar skuldbinda sig til þess að meta umhverfisáhrif þessara framkvæmda áður en í þær er ráðist og ber þeim að tryggja að gerð sé matsskýrsla og að al- 26 Convention on Environmental Impact Assessment in a Transboundary Context. 163
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.