Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.10.2001, Síða 16

Tímarit lögfræðinga - 01.10.2001, Síða 16
menningur geti tekið þátt í málsmeðferðinni. Jafnframt eiga ákvæði samn- ingsins við um stefnumarkandi áætlanir o.þ.h.27 Akvæði samningsins eru að öðru leyti almenns eðlis. í Ríóyfirlýsingunni um umhverfi og þróun frá 199228 er í reglu 17 einnig rnælt fyrir um mat á umhverfisáhrifum. Þar segir: „Ríki skulu láta fara fram mat á umhverfisáhrifum þegar um er að ræða fyrirhugaða starfsemi sem líkleg er til að hafa veruleg, skaðleg áhrif á umhverfið og háð er úrskurði viðkomandi stjórnvalds“.29 Einnig má nefna (h) lið 1. mgr. 3. gr. Samnings um vemd og nýtingu alþjóð- legra vatnaleiða og alþjóðlegra vatna frá 1992:30 „... the Parties shall develop, adopt, implement and, as far as possible, render compatible relevant legal, administrative, economic, financial and technical measures, in order to ensure, inter alia, that ... (h) Environmental impact assessment and other means of assessment are applied;“ Sjá hér til viðbótar (f) lið 1. mgr. 4. gr. rammasamnings Sameinuðu þjóðanna um loftslagsbreytingar31 frá 1992 þar sem segir að samningsaðilar skuli „taka tillit til sjónarmiða er varða loftslagsbreytingar, eftir því sem við verður komið, í viðeigandi aðgerðum sínum og stefnumiðum í félags-, efnahags- og umhverf- ismálunr, og beita viðeigandi aðferðum, til dærnis mati á áhrifum, ,..“32 sbr. og auglýsingu nr. 14/1993 í C-deild Stjómartíðinda. Jafnframt má nefna a lið 1. mgr. 14. gr. samnings um líffræðilega fjöl- 27 Sjá nánar 2., 3. og 7. mgr. 2. gr. samningsins. Þar segir: „2. Each Party shall take the necessary legal, administrative or other measures to implement the provisions of this Convention, including, with respect to proposed activities listed in Appendix I that are likely to cause significant adverse transboundary impact, the establishment of an environmental impact assessment procedure that permits public participation and preparation of the environmental impact assessment docu- mentation described in Appendix II. 3. The Party of origin shall ensure that in accordance with the provisions of of this Convention an environmental impact assessment is undertaken prior to a deci- sion to authorize or undertake a proposed activity listed in Appendix I that is likely to cause a signi- ficant adverse transboundary impact. ... 7. Environmental impact assessments as required by this Convention shall, as a minimum requirement, be undertaken at the project level of the proposed activity. To the extent appropriate, the Parties shall endeavour to apply the principles of envir- onmental impact assessment to policies, plans and programmes". 28 The Rio Declaration on Environment and Development. 29 „Environmental impact assessment, as a national instrument, shall be undertaken for proposed activities that are likely to have significant adverse impact on the environment and are subject to a decision of a competent national authority". Vakin er athygli á að íslenska þýðingin er villandi vegna þess að „decision“ er þýtt sem „úrskurður“ en átt er við ákvörðun sem tekin er af opinberu stjómvaldi sem þarf ekki að vera úrskurður. Jafnframt er undirstrikað að „adverse" þarf ekki nauð- synlega að merkja skaðlegur. 30 Convention on the Protection and Use of Transboundary Watercourses and International Lakes. 31 United Nations Framework Convention on Climate Change. 32 „All Parties, ... shall: ... (f) Take climate change considerations into account, to the extent feasible, in their relevant social, economic and environmental policies and actions, and employ appropriate methods, for example impact assessments,...“ 164
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.