Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.10.2001, Qupperneq 18

Tímarit lögfræðinga - 01.10.2001, Qupperneq 18
hægt væri að sýna fram á að þær hefðu ekki í för með sér óásættanlega áhættu fyrir umhverfið. Nýja Sjáland byggði á því að raunveruleg hætta væri á alvar- legu tjóni á umhverfi svæðisins yrði tilraunun Frakklands haldið áfram á þessu svæði. Með því að gera og leggja fram mat á umhverfisáhrifum væri fullnægt alþjóðlegum skuldbindingum þar að lútandi. Frakkland hélt því hins vegar frarn að vísa bæri málinu frá og í málflutningi unt þá kröfu kont fram að tilraunimar væru að þeirra mati hættulausar. Palmer undirstrikar í sératkvæði sínu að skylda til þess að gera mat á umhverfisáhrifum við ákveðnar aðstæður geti verið þjóð- réttarvenja og að Frakklandi bæri að sýna fram á með mati á umhverfisáhrifum að tilraunirnar myndu ekki hafa í för með sér geislamengun á svæðinu, m.a. í ljósi þess að alþjóðlegar reglur sem varða geislamengun leggja ríkar skuldbind- ingar á herðar ríkjum.39 I sératkvæði Weeramantrys er að finna svipaðan rök- stuðning og vísar hann beint til þeirra leiðbeininga sem Umhverfisstofnun Sam- einuðu þjóðanna gaf út 1987 og getið var hér framar í kaflanum.40 Það sem einkennir ákvæði alþjóðasamninga sem mæla fyrir unt mat á um- hverfisáhrifum er að sjaldan er skilgreint hvað átt er við með mati á umhverf- isáhrifum og er andlag þess oft, þó ekki alltaf, tilteknar einstakar framkvæmdir. Jafnframt má nefna að óljóst er hvernig þátttöku almennings á að vera háttað þegar um er að ræða stefnumarkandi áætlanir og mat á umhverfisáhrifum þeirra, svo og auðlindanýtingu, t.d. fiskveiðar. Einnig má nefna að ekki er alltaf tekið fram hvaða sjónarmið leggja á til grundvallar slíku mati þótt margar al- þjóðlegar skuldbindingar og meginreglur alþjóðlegs réttar gefi vísbendingar þar að lútandi. Samkvæmt alþjóðlegum rétti er ríkjum skylt að grípa til tiltekinna ráðstafana svo korna megi í veg fyrir tjón á umhverfi annarra ríkja og á svæðum utan lög- sögu ríkja. I þeim tilfellum þar sem ekki er mögulegt að koma í veg fyrir tjón getur viðkomandi ríki orðið skaðabótaskylt samkvæmt reglum alþjóðlegs réttar. Þessi regla leiðir þó ekki skilyrðislaust til þess að einstökum ríkjum sé skylt að haga aðgerðum sínum á þann veg að aldrei verði tjón á umhverfi yfirráðasvæðis þeirra og því síður er ríkjum óheimilt að heimila framkvæmdir sem hafa í för með sér umtalsverð umhverfisáhrif. Hins vegar samþykkja ríki oft alþjóðlegar skuldbindingar þess efnis að valda ekki tjóni eða umtalsverðum umhverfis- áhrifum á umhverfi innan lögsögu sinnar eða á svæðum utan lögsögu ríkja í ákveðnu samhengi en slíkar skuldbindingar eru ekki hluti af skyldu til þess að láta fara fram mat á umhverfisáhrifum vegna tiltekinna framkvæmda.41 39 Ibid., bls. 381, et seq. 40 Ibid., bls. 317, et seq. 41 Oljóst er hvort myndast hafi réttarvenja þess efnis að ríkjum beri skilyrðislaust að vernda um- hverfi innan lögsögu sinnar. Sjá nánari umfjöllun hjá t.d. J. Ebbesson: Intemationell Miljörátt: Iustus Förlag, Uppsala, 2000, einkum 3. og 4. kafla, svo og H. Chr. Bugge í „General Principles of International Law and Environmenta! Protection - an overview" í Environmental Law. From International to National Law, ritstjóri E. M. Basse. GAD Jura, 1997, bls. 66-68. 166
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.