Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.10.2001, Qupperneq 40

Tímarit lögfræðinga - 01.10.2001, Qupperneq 40
vegna ófullnægjandi rannsókna á áhrifum álversins, skilyrðið um að metin yrðu umhverfisáhrif tengdra framkvæmda var talið ólögmætt og fella yrði það úr gildi, o.fl. Niðurstaða ráðhcrra varð sú að „bygging fyrsta og annars áfanga álvers á Grundartanga, stækkun Grundartangahafnar og lagning háspennulínu eins og framkvæmdum [var] lýst í frummatsskýrslu [hefðu] ekki í för með sér umtalsverð áhrif á umhverfi, náttúruauðlindir, menningarverðmæti og sam- félag“. Hinn kærði úrskurður var staðfestur að öðru leyti en því að skilyrði (1) og (2) voru felld niður. Hins vegar var skilyrði (3) staðfest af ráðuneytinu. Þessi niðurstaða sýnir að munur er gerður á úrskurði um mat á umhverfis- áhrifum og efni endanlegs leyfis (í þessu tilviki starfsleyfis), þar sem skilyrði (2) var fellt úr gildi. En sú staðreynd að skilyrði (3) var ekki fellt úr gildi bendir þó til þess að staðan geti verið óviss þar sem mat á þessunt þætti ætti væntan- lega undir Hollustuvernd ríkisins í samræmi við lögboðið hlutverk þeiiTar stofnunar, þ.e.a.s. ef lagaheimild væri til að binda starfsleyfi slíku skilyrði, sem telja verður vafasamt. Hins vegar segir nú í 4. mgr. 11. gr. gildandi laga: „Skipu- lagsstofnun er heimilt í úrskurði sínum að setja skilyrði um að framkvæmd- araðili gangist fyrir frekari rannsóknum á tilteknum atriðum fyrir og eftir hina fyrirhuguðu framkvæmd í þeim tilgangi að draga úr neikvæðum áhrifum framkvæmdarinnar á umhverfið og til að ganga úr skugga um hvaða afleiðingar framkvæmdin hafi í för með sér“." Hér verða skilin á milli lögboðins hlutverks Skipulagsstofnunar og þeirra opinberu aðila sem gefa út einstök leyfi til fram- kvæmda að mínu mati óljós, einkum og sér í lagi hvað varðar mat á afleiðingum framkvæmdar í framtíðinni svo og eftirlit. Stundum eru skilyrðin þannig orðuð að óheimilt er að hefja framkvæmdir fyrr en þau hafa verið uppfyllt, sjá t.d. US 3/96. Sumum þessara skilyrða er greinilega beint að framkvæmdaraðila, t.d. í ÚS 13/00, kísilgúrvinnsla úr Mý- vatni, þar sem m.a. sett voru ítarleg skilyrði um vöktunaráætlanir og tekið fram að það væri á ábyrgð framkvæmdaraðila að leggja fram tillögur um þessar áætlanir til viðkomandi leyfisveitenda. Þó hlýtur skilyrði sem þetta einnig að varða væntanlegan leyfisveitanda og eftirlitsaðila. í öðrum tilvikum er þetta óljóst. Eftir stendur sú spurning (ein af mörgum) hvaða heimildir séu eftir fyrir leyfisveitanda við mat hans þegar kemur að því að gefa út leyfi til fram- kvæmda? Er hann bundinn af skilyrðum sem fram koma í úrskurði um mat á umhverfisáhrifum? Er hægt að setja fleiri skilyrði eða fækka þeim? 99 í athugasemdum við 5. mgr. 11. gr. fumvarpsins, sem varð að 4. mgr. 11. gr. gildandi laga, segir: „í 5. mgr. er það nýmæli lagt til að Skipulagsstofnun verði heimilt að binda framkvæmd því skilyrði að framkvæmdaraðili gangist fyrir frekari rannsóknum á tilteknum atriðum fyrir og eftir hina fyr- irhuguðu framkvæmd í þeim tilgangi meðal annars að draga úr neikvæðum áhrifum fram- kvæmdarinnar á umhverfið og til að ganga úr skugga um hvaða afleiðingar framkvæmdin hafi í för með sér. Slíkar aðgerðir til verndar umhverfinu eru mjög mikilvægar, ekki síst í ljósi þess að líklegt er að framkvæmdir sem eru matsskyldar samkvæmt frumvarpinu hafi umtalsverð áhrif á umhverf- ið. ..." Ibid., bls. 3503. 188
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.