Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.10.2001, Qupperneq 74

Tímarit lögfræðinga - 01.10.2001, Qupperneq 74
an kostnað og má hann aldrei nema hærri fjárhæð en tekjurnar. Hins vegar þarf ekki að gera upp vinning í veðmáli og kostnað heildstætt í einu lagi eins og hagnað og tap en af því leiðir að einhver tímamunur getur verið á færslu gjalda og tekna í raun. Verði talið að gera eigi upp tekjur af afleiðusamningum ein- staklega samkvæmt afraksturskerfi er því hugsanlegt að skattleggja þær sem vinning í veðmáli samkvæmt gildandi lögum. 3.4 Afraksturstekjur/-gjöld eða hagnaður/-tap Eignir geta gefið af sér tvenns konar tekjur, annars vegar reglulegar tekjur eins og arð, leigu og vexti og hins vegar einstaklega tilfallandi tekjur eins og hagnað þegar eignin, sem gefur hinar reglulegu tekjur af sér, er seld fyrir hærra verð en hún var keypt á eða kostaði í framleiðslu.32 Samkvæmt skattalögum er nokkur munur á uppgjöri þessara tekna og tímafærslu. Þannig eru reglulegar tekjur gerðar upp einstaklega um leið og krafa til þeirra myndast, óháð kostn- aði sem gengur til að afla þeirra. Þarf því ekki að vera samræmi í færslu tekna og gjalda. Hagnað ber hins vegar að gera upp í einu lagi sem mismun á sölu- verði og upphaflegu kaupverði þegar kaupsamningur hefur verið gerður. Al- mennt má því ekki gjaldfæra kaupverð eignar fyrr en hún er seld og hagnað- urinn eða tapið innleyst sem kallað er. Er því samræmi á milli tímafærslu kostnaðar og tekna. Þegar spurt er hvaða kerfi skuli notað við ákvörðun tekna af afleiðum liggur svarið ekki endilega í augum uppi. Tökum valrétt sem dæmi, en það er samningur sem inniheldur tvo meginþætti, í fyrsta lagi kröfu útgef- anda á hendur eiganda um greiðslu ákveðinnar þóknunar og í annan stað rétt eigandans til að krefjast tiltekinnar greiðslu af útgefanda sem í þessu tilviki felur í sér mismun á gangverði hinna undirliggjandi verðmæta við innlausn og valréttarverði. I tíma eru þessir atburðir venjulega aðskildir þar sem eiganda er þannig skylt að greiða sína greiðslu, þóknunina, við gerð samningsins en útgefanda sína greiðslu, mismunargreiðsluna, við lok hans og þá því aðeins að eigandinn krefj- ist greiðslu. Eins er þessu farið þegar um ákvæðissamninga er að ræða. Ef til vill kann þessi tímamunur að réttlæta einstaklega skattlagningu samkvæmt afraksturskerfi. Yið gerð samningsins þarf þá að taka afstöðu til þess hvers konar tekjur þóknunin er hjá útgefanda og eiganda. Á sama hátt þarf að taka af- stöðu til þess hvers konar tekjur mismunargreiðslan er hjá eiganda og útgefanda krefjist eigandi afhendingar hins undirliggjandi verðmætis. Þar sem í báðum tilvikum er um að ræða kröfur um afhendingu peninga (peningakröfur) liggur í augum uppi að álykta að þær séu affallatekjur og -gjöld er skattleggjast sam- kvæmt 8. gr. SL. Vandamálið er hins vegar það að við gerð afleiðusamninga er 32 Á sama hátt má segja að eignir geti valdið tvenns konar gjöldum, annars vegar reglulegum útgjöldum eins og leigu og vöxtum, sem greiða þarf fyrir afnot af eign annars aðila, og hins vegar einstaklega tilfallandi útgjöldum eins og tapi, þegar eignin sem hin reglulegu útgjöld gefur er seld fyrir lægra verð en hún kostaði. 222
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.