Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.10.2001, Qupperneq 82

Tímarit lögfræðinga - 01.10.2001, Qupperneq 82
SL geti skipt máli. Að öðru leyti sætir hagnaðurinn mismunandi skattlagningu eftir því hvort viðtakandi teknanna er einstaklingur eða fyrirtæki. 4.2.4.2 Einstaklingar Afleiðutekjur, sem einstaklingum hlotnast, skattleggjast sem fjármagnstekjur samkvæmt 2. mgr. 15. gr. SL, sbr. 8. tl. C-liðar 7. gr. SL. Er skattur af þeim þar af leiðandi 10%. Þess ber þó að geta að skattskylda hagnaðar samkvæmt nefndu ákvæði er að jafnaði bundin við það að hlutaðeigandi hafi keypt umrædda eign í hagnaðarskyni og verður að gera ráð fyrir að það eigi einnig við um afleiður. Geri maður t.d. kaupvalssamning í þeim tilgangi að forðast að hann verði fyrir tjóni af völdum ákvæðissamnings, það er halda óbreyttum tekjum, er því ekki fráleitt að hagnaður af honum geti verið undanþeginn skattskyldu. Þegar svo stendur á telur maðurinn ekki tekjumar fram heldur gerir grein fyrir þeim í athugasemdareit skattframtals síns. Telji skattyfirvöld það rangt verða þau að vefengja framtals- mátann með fyrirspurnarbréfi. Hins vegar á það undir manninn að sanna eða gera líklegt að hagnaðurinn sé ekki skattskyldur fái hann slíkt bréf. Hagnaður af sölu valréttarsamninga telst til tekna við afhendingu þegar mis- munargreiðsla er innt af hendi. Hins vegar ber að tekjufæra ákvæðissamninga, þar á meðal staðlaða samninga, eins og framtíðarlega vaxtasamninga þegar við gerð samnings. Miðast tímafærsla þeirra því við sama tímamark og venjulegra kaupsamninga og stafar það af því að þeir eru skuldbindandi fyrir báða aðila frá þeim degi. Ekki er heimilt að fresta skattlagningu hagnaðar af sölu afleiðu- samninga eða nota hann til að færa niður kaupverð annarra afleiðusamninga. Hlotnist manni tekjur af afleiðusamningum ber honum að greiða skatt af þeim við álagningu. Eru slíkar tekjur því ekki staðgreiðsluskyldar samkvæmt lögum nr. 94/1996 eins og vextir og arður. 4.2.4.3 Fyrirtæki Afleiðutekjur sem fyrirtækjum hlotnast skattleggjast sem atvinnurekstrar- tekjur samkvæmt B-lið 7. gr. SL. Enginn eðlismunur er þó á milli þeirra og regleme i (D)SL §§ 4-6. Hvis kontrakten som sádan skattemæssigt má karakteriseres som et selvstændigt formuegode, er den opfattet af (D)SL § 5, stk. 1 a, hvorfor indtægteme ved differenceafregningen eller ved afhændelse fomd for udnyttelses- eller afregningsdagen alene er skattepligtige i nærings- og spekulationstilfælde". DSL heita „lov nr. 149 af 10. April 1922 om indkomst- og formueskat til staten", og eru þau í daglegu máli kölluð statsskatteloven (DSL). Forveri þeirra var fyrirmynd að fyrstu íslensku tekju- og eignarskattslögunum nr. 74/1921. Þannig samsvara 4.-6. gr. hinna dönsku laga 8.-11. gr. íslensku laganna og þótt ýmislegt hafi breyst frá því að þau voru sett gætir enn hinna dönsku áhrifa. Af þeim sökum má telja víst að niðurstaða Engholm Jacobsens o.fl. geti haft fordæmisáhrif hér á landi um skattlagningu afleiðusamninga þegar af- hending hinna undirliggjandi verðmæta fer ekki fram enda er hún í samræmi við skoðanir annarra norrænna fræðimanna. A það skal þó minnt að fyrir lögtöku sérstakra reglna um skattlagningu afleiðusantninga töldu dönsk skattyfirvöld að tekjur ntanna, sem ekki stunduðu atvinnurekstur af afleiðusamningum, féllu undir f-lið 4. gr. (D)SL en sú grein samsvarar 5. tl. A-liðar 7. gr. SL. 230
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.