Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.10.2001, Síða 85

Tímarit lögfræðinga - 01.10.2001, Síða 85
séu framteljendum, þar á meðal löggiltum endurskoðendum og bókhöldurum sem annast slíka vinnu í atvinnuskyni, tiltölulega framandi og að þeir hafi því valið afraksturskerfi við uppgjörið, enda gefur það rýmri frádráttarrétt.52 Leiði afleiða ekki til afhendingar hinna undirliggjandi verðmæta eru tekjur og gjöld af henni því gerð upp sem vextir í framkvæmd. Þegar einstaklingar eiga í hlut innheimta sum verðbréfafyrirtæki því staðgreiðsluskatt af þeim. I því tilviki er þó ekki um að ræða brúttóskatt, eins og vera ber samkvæmt lögum, heldur nettóskatt þar sem afleiðukostnaður er dreginn frá tekjunum áður en skatturinn er reiknaður. Gera verður ráð fyrir að skattyfirvöldum sé kunnugt um hvemig framkvæmdin er og þurfa skattaðilar því almennt ekki að óttast að verða að sæta endurákvörðun á sköttum vegna þess að hún stangist á við lög. Hins vegar geta þeir auðvitað ekki reist neinn framtíðarlegan rétt á framkvaemdinni og reynslan sýnir að vissara er að fara varlega í sakirnar því að skattyfirvöld em oft ótrúlega fljót að skipta um skoðun án þess að hirt sé um að tilkynna það.53 Ríður því mjög á að sem fyrst verði farið að huga að lagasetningu um afleiður svo að einstaklingar og fyrirtæki séu ekki lengur í vafa um skattlagningu þeirra. 9. STARFSMANNAHLUTABRÉF 9.1 Inngangur Fyrirtæki sem eru að hefja starfsemi skortir oft fé til að keppa við eldri og rótgrónari fyrirtæki um hæfa starfsmenn. Ef um hlutafélag er að ræða er stund- um gripið til þess ráðs að gefa þeim kost á að kaupa hlutabréf í félaginu. Með því vinnst tvennt. í fyrsta lagi tekst fyrirtækinu að halda í starfsmennina og í annan stað að gera þá ábyrga gagnvart framtíðaráformum fyrirtækisins sem er að láta framleiðslu afurða sinna heppnast. Mjög sjaldgæft er að hlutabréf í slík- um félögum hafi markaðsverð vegna takmarkana á viðskiptum með þau og ber því að miða söluverð þeirra við bókfært verðmæti eigin fjár þess. Greiði starfs- maður minna fyrir þau en því verði nemur bar samkvæmt áður gildandi skatta- lögum að skattleggja mismuninn hjá honum sem laun með 38,76% eða eftir atvikum 43,76% skatti. Vegna takmarkana á heimild starfsmanna til að selja slík bréf var það gagnrýnt þar sem talið var að með því móti kynni þeim að verða gert að greiða skatt af tekjum sem óvíst væri hvort þeim myndu hlotnast. Leiddi það til þess að ákveðið var með lögum nr. 86/2000 að færa tímafærslu skattlagningarinnar frá nýtingu til sölu og að skattleggja hagnað af slíkum bréf- 52 Sbr. kaflann um frádráttarbærni taps af afleiðuviðskiptum he'r að framan. 53 Sem dæmi þessa má nefna stofnun einkahlutafélags um einstaklingsrekstur með yfirfærslu á eignum er heimiluð var á bókfærðu verði allt til 1998 er mönnum varð ljóst að fjármagnstekju- skattslögin sköpuðu möguleika til að umbreyta háskattlögðum atvinnurekstrartekjum í lágskatt- lagðar fjármagnstekjur. Sbr. verklagsreglur ríkisskattstjóra, dags. 4. desember 1997, um stofnun einkahlutafélags með yfírtöku einstaklingsreksturs, svo og um slit annarra fyrirtækjaforma er ekki falla undir 56. gr. og 57. gr. laga nr. 75/1981. Um framkvæmdina fyrir þann tíma sjá Ásmund G. Vilhjálmsson: Skattaréttur 3, bls. 744. 233
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.