Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.10.2001, Qupperneq 87

Tímarit lögfræðinga - 01.10.2001, Qupperneq 87
mennar reglur um launahlunnindi. Að því er varðar skattlagninguna hjá hluta- félaginu gildir hið sama og um þóknunina að ofan. Er það bagalegt vegna þess að yfirgnæfandi líklegt er að ávallt sé tap á hlutabréfavalsréttarsamningum starfsmanna. Er því einnig fullkomin óvissa um frádráttarbærni þess, sbr. þó almenna hlutann hér að framan.57 Þar sem um er að ræða launahlunnindi væri ekki óeðlilegt þótt fyrirtæki væri heimilt að gjaldfæra mismuninn sem rekstrar- kostnað.58 Fullnægi kaup starfsmanns á hlutabréfum með valrétti skilyrðum 8. gr. B SL, skattleggst munurinn á gangverði og valréttarverði hlutabréfanna ekki sem laun heldur sem fjármagnstekjur.59 Verður nú fjallað nánar um skilyrði þessi. 9.2.2 Fjármagnstekjuskattlagning Til að heimilt sé að skattleggja mismun á gangverði og valréttarverði sem fjármagnstekjur hjá starfsmanni þarf að fullnægja eftirfarandi skilyrðum: Aætlun uni kauprétt. Staðfesting ríkisskattstjóra Hlutafélagi, sem hyggst gefa starfsmönnum sínum kost á að kaupa hlutabréf í sér samkvæmt kauprétti með fjármagnstekjuskatti, ber að semja kaupréttar- áætlun og senda hana ríkisskattstjóra til staðfestingar áður en farið er að framkvæma hana. Kaupréttaráætlun skal innihalda ákvæði um eftirfrandi atriði: Umfang. Kaupréttur að hlutabréfum verður að ná til allra starfsmanna í hlut- aðeigandi félagi og skulu þeim fylgja sömu réttindi og öðrum hlutabréfum eða hlutum félags.60 í samning um kaup á hlutabréfum samkvæmt kauprétti er því ekki heimilt að setja ákvæði sem takmarka réttindi starfsmanna umfram það sem leiðir af hlutafélagalögum hverju sinni. Hins vegar er ekkert því til fyrir- stöðu að hlutafélag geri þá kröfu að starfsmaður hafi starfað hjá því í ákveðinn lágmarkstíma áður en hann getur nýtt sér kauprétt sinn, sbr. og það sem segir um hámarksfjárhæðina hér á eftir. Starfsmenn í föstu starfí. Einungis starfsmenn í föstu starfi hjá hlutafélagi eða öðru félagi í sömu félagasamstæðu geta þó nýtt sér réttinn. Með starfsmanni er eins og venjulega átt við launþega, það er mann sem ráðinn er til starfa hjá umræddum aðilum gegn föstum mánaðarlaunum o.s.frv. Sjálfstætt starfandi menn, svo sem verktakar og aðrir slrkir, geta því ekki nýtt sér heimildina. Sama 57 Sjá þó 3. málsl. 3. mgr. 8. gr. B SL er hljóðar svo: „Sá mismunur telst ekki til rekstrarkostnaðar í skiíningi 31. gr. laganna". 58 Eins og reyndar mun gert, sbr. auglýsingu RSK nr. 10/1999. 59 í 8. gr. B SL er ekki skilgreint hvers konar tekjur það eru er manni hlotnast við kaup á hlutabréfum samkvæmt kaupréttarsamningi. I eðli sínu er þó um að ræða laun en af því leiðir að ekki er unnt að draga tap af sölu hlutabréfa frá þeim. 60 Svo breytt með a-lið 2. gr. laga nr. 149/2000. 235
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.