Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.10.2001, Síða 92

Tímarit lögfræðinga - 01.10.2001, Síða 92
aðir ákvæðissamningar, þar með taldir framtíðarlegir og framvirkir samningar svo sem framtíðarlegir og framvirkir vaxtasamningar. Enn fremur vaxta- og gjaldmiðlaskiptasamningar svo að nokkuð sé nefnt. Um ákvörðun hagnaðar og taps af valréttarsamningum er fjallað í 43. gr. A- 1 til 43. gr. A-3. Hefur 43. gr. A-1 að geyma meginreglumar um það hvenær umræddar tekjur teljist til tekna og hvernig þær skuli ákveðnar. Skattleggja ber valréttarsamninga sér, óháð hinu undirliggjandi verðmæti. Gildir það í öllum tilvikum hvort sem afhending fer fram eða ekki og hið undirliggjandi verðmæti er hlutabréf eða önnur eign samkvæmt ofansögðu. Er það sama grundvallar- regla og í Danmörku. Gagnstætt Dönum nota Norðmenn hins vegar innlausn- arreglu við tímafærslu afleiðutekna af valréttarsamningum. Hagnað eða tap ber því ekki að tímafæra fyrr en afleiðusamningur rennur út við afhendingu hins undirliggjandi verðmætis eða mismunargreiðslu er skattaðila hlotnast hagnaður eða tap. Hagnaður og tap á valréttarsamningum telst mismunur á söluverði (utgangs- verdi) og kaupverði (inngangsverdi) og er fjallað um ákvörðun þessa verðs í 43. gr. A-2 hjá eiganda valréttarsamnings en í 43. gr. A-3 hjá útgefanda valréttar- samnings. Er það nákvæmlega tilgreint í upplýsingaskyni og er það réttlætt með því að um ný og framandi verðmæti sé að ræða. Skal nú vikið að hinum ein- stöku verðþáttum: Eigandi. Söluverð valréttarsamnings telst jafnt og eftirfarandi: 1. Valréttur seldur á tekjuárinu: afhendingarverð. 2. Kaupval innleyst á tekjuárinu: mis- munur á gangverði og valréttarverði hins undirliggjandi verðmætis. 3. Söluval innleyst á árinu: mismunur á valréttarverði og markaðsverði hins undirliggjandi verðmætis. 4. Valréttur fellur niður ónýttur: 0 kr. Kaupverð valréttarsamnings telst jafnt og þóknunin. Útgefandi. Söluverð valréttarsamnings telst jafnt og þóknunin. Kaupverð valréttarsamnings telst jafnt og eftirfarandi: 1. Kaupval innleyst á tekjuárinu: mismunur á gangverði og valréttarverði hins undirliggjandi verðmætis. 2. Sölu- val innleyst á árinu: mismunur á valréttarverði og markaðsverði hins undir- liggjandi verðmætis. 3. Valréttur fellur niður ónýttur: 0 kr. Hagnaður af valréttarsamningum telst til tekna og tap má draga frá öðrum tekjum. Sætir frádráttarbæmi þess því ekki takmörkunum eins og í Danmörku. Jafnframt má samkvæmt 43. gr. A-4 draga kostnað við kaup og sölu (trans- aksjonskostnader) valréttarsamninga frá tekjum þegar hagnaður eða tap er tekjufært. Um ákvörðun hagnaðar eða taps hins undirliggjandi verðmætis, ljúki valréttarsamningi með afhendingu, eru loks ákvæði í 43. gr. A-5 og er hún stað- festing á þeirri almennu reglu að miða beri við markaðsverð þess á innlausn- ardegi þegar svo stendur á. 240
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.