Ægir

Årgang

Ægir - 01.08.1999, Side 34

Ægir - 01.08.1999, Side 34
ISLENSKA SJAVARÚTVEGSSÝNINGIN - AUKABLAÐ ÆGIS UMBUOAMIOSTOOIN HF CENTRAL PACKAGING CORP. ' Páll E. Pálsson markaðsstjórí. Hönnun, framleiðsln og lagerþiónusta Árið 1964 var Umbúðamiðstöðin hf. stofnuð af Sölumiðstöð Hraðfrystihúsanna og hefur hún því þjónað sjávarútveginum í 35 ár. Umbúðamiðstöðin sérhæfir sig í hönnun og framieiðslu fyrir útvegsfyrirtæki auk þess að reka öflugt vöruhótel sem hefur auk- ið þjónustumöguleika fyrirtækisins til muna. Prentsmiðjan Oddi hf. festi árið 1996 kaup á hlut í Umbúðamið- stöðinni og á fyrirtækið að öllu leyti í dag. Með kaupunum má segja að öll heildarþjónusta fyrir- tækisins við sjávarútveginn hafi aukist. Það hefur gert alla hönn- un og þróun á útliti umbúða auð- veldari, þar sem fyrirtækið hefur yfir öllum hlutum framleiðslunnar að ráða í stað þess að þurfa að semja sérstaklega um forvinnslu umbúðanna. Þetta skilar sér til notenda í hagstæðari verði og betri nýtingu á tíma þeirra þar sem þróun umbúðanna fer að sjálfsögðu fram í samvinnu við þá. Umbúðamiðstöðin er með svokallað Cad-Cam kerfi sem gerir fyrirtækinu kleift að búa til sýnishorn af öllum öskjum sem verið er að þróa áður en endan- leg stærð og lögun umbúðanna er ákveðin. Þannig er öll hönnun og þróun umbúða auðveld í samvinnu við Umbúðamiðstöð- ina. UmbúðamiB- stöðin hf. Hjá Umbúðamiðstöðinni eru 54 manns. Þeir starfa ekki ein- göngu við framleiðslu og hönnun umbúða, heldur einnig i vöruhót- eli sem fyrirtækið rekur. Vöruhót- elið er starfrækt í rúmlega 7.400 fermetra húsnæði og er þjón- ustufyrirtæki sem rekið er sem hluti af Umbúðamiðstöðinni. Þetta vöruhótel hefur tvenns konar hlutverk. Annars vegar er Umbúðamiðstöðin hf. Héðinsgötu 2 105 Reykjavík Sími: 563 0000 Fax: 563 0001 Netfang: sala@cpc.is séð til þess að þar séu til aðrar vörur en fyrirtækið framleiðir sér- staklega fyrir hvern og einn við- skiptavin og þannig fær viðskiptavinurinn allt sem hann þarf til sinnar framleiðslu, svo sem saltfiskkassa og vörur af smávörulager. Hinsvegar getur viðskiptavinur hótelsins pantað aðrar vörur sem hann vantar, t.d. pökkunarplast og látið senda það til geymslu á hótelinu. Þegar hann svo þarf á plastinu að halda hringir hann einfaldlega í vöruhótelið og lætur senda sér það. Þannig getur viðskiptavin- urinn haft allt sem hann þarfnast á einum og sama staðnum. Hann getur líka látið vöruhótelið sjá um að panta vörur fyrir sig. Þá kaupir hótelið vöruna fyrir hann og svo fær viðskiptavinur- inn sent til sín í einum pakka allt sem hann vantar. Þessi heildar- þjónusta getur sparað mikinn tíma, fé og fyrirhöfn þar sem við- skiptavinir vöruhótelsins eru um allt land og þurfa þá einungis að borga sendingarkostnað fyrir eina sendingu í stað margra áður. Á Sjávarútvegssýningunni er Umbúðamiðstöðin með ýmsar öskjur og kassa til sýnis, t.d. um- búðir fyrir saltfisk, rækju, upp- sjávarfisk og bolfisk. Einnig er fyrirtækið með Plastko í sýningu á pökkunarvél sem Plastko er með umboð fyrir. Umbúðamið- stöðin sér um að útbúa og pakka í öskjur frá Plastko sælgæti sem dreift er á sýningunni. 32 ÆGIR
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.