Ægir

Volume

Ægir - 01.08.1999, Page 102

Ægir - 01.08.1999, Page 102
ISLENSKA SJÁVARÚTVEGSSÝNINGIN - AUKABLAÐ ÆGIS Pétur Th. Pétursson framkvæmdastjóri og hönnuður. Björgunarnetið Markús ehf. Hverfisgötu 7 220 Hafnarfjörður Sími: 565 1476 Netfang: www. markusnet. com Kynnir nýjar ger&ir MarKúsarneta í tilefni þess að 20 ár eru liðin frá því Markús B. Þorgeirsson heit- inn hóf að þróa Markúsarnet fyrir alvöru, kynnir Björgunarnetið Markús ehf tvær nýjar gerðir Markúsarneta, M4 og MS Markús- arnet, á standi A-46. Markúsarnet hafa á þessum árum átt ríkan þátt í björgun á annað hundrað mannslífa og í að breyta viðhorfi sjómanna til „maður fyrir borð“ slysa. Markúsarnetið er fyrst og fremst ætlað til að ná manni úr sjó með handvirkum hætti um borð í öll dekkskip og upp á bryggjur. Björgunarnetið Markús ehf. er brautryðjandi í heiminum að þessu leyti. Markúsarnetið er einnig hannað til að nota með krana og býður upp á að taka einn mann upp í einu hvort sem er standandi, liggjandi eða sitj- andi með fætur að eða frá skipi. „Ég hef lagt metnað minn síð- ustu 15 árin í að þróa hugmynd Markúsar og tel mig hafa náð því markmiði í öllum meginatrið- um og vera tilbúinn með fullþró- aða vöru fyrir alþjóðamarkað. Netið hentar fyrir allar gerðir dekkskipa og bryggjur," segir Pétur Th. Pétursson, hönnuður nýju Markúsarnetanna. í nýjustu gerðunum eru marg- ar nýjungar þó að byggt sé á meginhugmyndinni. Þá er net- stykkið í MS Markúsarnetum nú gert úr 25 millimetra ofnum nælonborðum. Báðar nýju gerð- irnar eru með netpoka á útenda netstykkisins og hliðarstroffum. Björgunarnetið Markús ehf. Mjög vel heppnaður kastpoki með brjóstlykkju og 25 metra löngum flotborða er tengdur net- stykki með hnútalínu. Þessi atriði bæta mjög virkni netsins og ör- yggi þess sem lyft er í netinu. Nú stendur til að gera átak í að endurnýja elstu gerðir Markúsar- neta í íslenskum skipum. Þau eru nú orðin 15-18 ára og hafa Sigl- ingastofnun og Slysavarnaskóli sjómanna beint tilmælum þar að lútandi til allra útgerða og hafn- aryfirvalda. „Við munum í sam- starfi við Ellingsen, sem er dreif- ingaraðili á Markúsarnetum og varahlutum í þau, bjóða útgerð- um sem vilja skipta út eldri net- um sérstök tilboð á sýningunni- Auk þess munum við bjóða út- gerðum og höfnum að yfirfara þau net sem ekki er talin ástæða til að skipta út,“ segir Pétur. Markúsarnetið er framleitt á íslandi og hefur útflutningur á því numið um 75-85% af sölu. Aðal- lega hefur verið selt til Danmerk- ur, Þýskalands og Hollands. Markúsarnet hafa verið seld til tuga landa og allra heimsálfa og er sú reynsla fyrirtækinu afar mikilvæg. „Nú þegar er fyrirhugað að gera átak í sölu og markaðssetn- ingu á Markúsarnetum erlendis og höfum við komið okkur upp upplýsingavef á Internetinu http://www.markusnet.com þar sem hægt er að fræðast um Markúsarnetið á nokkrum tungu- málum og sækja upplýsingar og fræðsluefni varðandi „maður fyr- ir borð“ öryggi og björgun," seg- ir Pétur að lokum. 100 AGIR
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.