Ægir - 01.08.1999, Side 172
ISLENSKA SJÁVARÚTVEGSSÝNINGIN - AUKABLAÐ ÆGIS
Jón Heiðar Guðjónsson íramkvæmdastjóri.
Nýjar hugmyntUr
í kaelikerfum
Kælitækni ehf. annast innflutning á hvers kyns kæli- og frystibún-
aði og vinnur í samstarfi við önnur fyrirtæki hvað varðar uppsetn-
ingu og þjónustu á þeim búnaði, sem fyrirtækið selur. Þá hefur
Kælitækni ehf. eitt og sér og í samstarfi við erlenda aðila, hafið
markaðssókn út fyrir landsteinana, t.d. í Kanada og Færeyjum.
Fyrirtækið er 37 ára gamalt og
byggir því á traustum grunni. A
sviði fiskvinnslu og útgerðar hef-
ur Kælitækni allt til nýsmíði og
endurbóta, s.s. RSW-sjókæli-
kerfi, krapa- og ísvélar, ózon-
hreinsitæki o. m. fl. og hefur mik-
ið verið unnið að þróun krapa-
kerfa sem eru nýjung í kælitækni
í matvælaiðnaði. Með krapakerfi
og temprun fæst jafnara lágt
hitastig í vinnslunni. Þetta skilar
betri gæðum og aukinni nýtingu.
Krapakerfi er góður kostur í
landvinnslu þar sem nægur ís er
fyrir. Fyrstu athuganir lofa allt að
2-3% aukinni nýtingu í rækju-
vinnslunni með sérhönnuðu
krapakerfi frá Kælitækni. Þá er
einnig hægt að hafa pækilstýr-
ingu. Vegna sjálfvirkninnar spar-
ast talsvert í launakostnaði.
Flo-lce vélarnar henta mjög vel
í skipum. Afurðin verður betri ef
hún er kæld strax í móttöku og
Kaelitaekni ehf.
fiskur geymdur í krapa hefur sýnt
allt að 3% meiri þunga en í öðrum
ís eftir 15 daga geymslu. í fisk-
vinnslu hefur kæling með Flo-lce
sýnt allt að 1 % þyngdaraukningu
ef krapi er notaður í vinnslulín-
unni. Það sýnir sig því betur og
betur að tafarlaus kæling á sjáv-
arfangi og stöðug kæling gegnum
vinnsluferlið leiðir til aukinnar nýt-
Kælitækni ehf.
Rauðagerði 25
108 Reykjavík
Sími: 568 4580
Fax: 568 4585
ingar og skilar betri og meiri af-
urð, sem gefur hærra verð.
Nýlega var gerð athugun um
borð í Þorsteini EA 810. Þá var
framleiddur krapi í lest í u.þ.b- 4
klukkustundir, eða um 20 tonn at
ískrapa og svo var 150 tonnum
af +7,5°C heitri loðnu dælt í lest'
ina. Eftireina klukkustund mæld-
ist loðnan -1,6°C. Með hefð-
bundnum aðferðum tekur þetta
ferli mun lengri tíma og gæði af'
urðarinnar verða lakari.
Um þessar mundir eru Kæli'
tækni ehf. og Rannsóknastofnun
fiskiðnaðarins í samstarfi varð'
andi temprun á frosnum fiski ti
áframhaldandi vinnslu. Mark-
miðið með þessu verkefni er a
framkvæma hagkvæmari uPP'
þíðingu á fiski, sem hefur í '°
með sér minna vökvatap °9
betri nýtingu hráefnisins.
ísinn ehf. á ísafirði keypt'
sumar 60 tonna ísverksmiðju a
Kælitækni og hóf rekstur henna
í lok júní. Verksmiðjan er hönnu
og byggð af Finsam AS. Kæ'
tækni flytur einnig inn bygginð3
einingar, t.d. BEET einingar, sem
eru algerlega viðhaldslausar ei
ingar og TRIMO einingar, se
eru léttar, eldtraustar, vel el
angraðar byggingareiningar.
Kælitækni leggur sig fram u
að nálgast viðskiptavini sl
með ýmsum hætti s.s. hel
sóknum til að miðla þekkmflj
sinni og reynslu. Fjarlægð
markaði skiptir æ minna mali
hefur fyrirtækið því bæði eit
sér, sem og í samstarfi viö
lenda aðila, hafið sókn á er^
markaði og lítur framtíðina bj
um augum.
170 M3ÍR