Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1969, Síða 26

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1969, Síða 26
24 breyta að lögum á margvislegan hátt, svo sem vikið var að, og verður hann raunverulegur framkvæmdastjóri Háskólans undir yfirstjórn rektors og háskólaráðs. Um óskir stúdenta um aukna hluttöku í stjórnun Háskólans náðist ágætt samstarf. Flyt ég samkennurum minum og forystu- mönnum stúdenta þakkir fyrir skilning þeirra og samvinnu. Ég tel, að hluttaka stúdenta í háskólaráði og á fundum deilda um- liðin 12 ár hafi sýnt, að Háskólanum sem stofnun sé mikill styrk- ur að þeirri hluttöku, og því beitti ég mér fyrir því, að fallizt yrði á óskir þeirra um aukna þátttöku í fundum háskólaráðs og á fundum deilda, og enn fremur, að komið yrði á móts við þá um óskir um þátttöku í kjöri rektors. Háskóli Islands er einn af fyrstu háskólunum í Evrópu, sem tók upp þá stjórnarhætti að ætla stúdentum setu á fundum deilda og í háskólaráði. Norsku háskólarnir höfðu þó forystu í því efni, og er þess raunar að geta, að í Björgvin liafa stúdentar ekki fulltrúa i háskólaráði. Norsku háskólarnir voru einnig hinir fyrstu, sem leyfðu stúdent- um þátttöku í rektorskosningum, en eftir nýju háskólalögunum er hlutur stúdenta hér í þeim kosningum hlutfallslega mun meiri en við þá háskóla. Mun óvíða við háskóla erlendis yfir- leitt kveða jafnmikið að hluttöku stúdenta í stjórnun háskóla sem í Háskóla Islands. Um rektorskjör er enn það nýmæli, að kennarar, sem eru fastráðnir til kennslustarfa, þótt ekki séu þeir prófessorar, hafa atkvæðisrétt um rektorskjör og er það mikilsverð nýjung, sem ekki hefir þó vakið verulega athygli í umræðum. Um skipun háskólaráðs er enn fremur það nýmæli í lögunum, að félag háskólakennara nefnir til fulltrúa í háskólaráð úr hópi annarra félagsmanna en prófessora. 1 hinum nýju lögum ermæltfyrir um stofnun tannlæknadeildar, og er mikilvægt, að um tannlækniskennslu verði mynduð sérstök deild, jafn vandasöm mál og þar bíða úrlausnar við uppbyggingu kennslunnar. Verkfræðideild skal framvegis heita verkfræði- og raunvísindadeild, og er það í samræmi við breytt starfssvið henn- ar og felst öðium þræði í því stefnuyfirlýsing af Háskólans hendi um eflingu raunvísinda hér við Háskólann. Þá er ákvæði í lögun-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.