Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1891, Blaðsíða 18

Búnaðarrit - 01.01.1891, Blaðsíða 18
14 uð aí klaka (ísing), og svo liafi allt í einu gjört aftaka storm, og þá liafi trjen brotnað, þau hafi eigi þolað að svigna, er þau voru svo þung og klökug. Hann segir, að enn, (o: þegar hann skrifar ferðakók sína), megi sjá stoðir og bjálka (tykke Stötter og Biælker) úr þessum skógi í húsum á Möðruvöllum1. Eggert segir enn fremur, að þeir Bjarni hafi sjeð 40 feta háa birkihríslu hjá Eyvindarmúla í Fljótshlíð árið 1756; lirísla þessi segir liann að hafi vaxið einstök, og verið 67 ára gömul2. Þannig er ýmislegt, sem bend- ir til þess, að skógarnir sjeu orðnir talsvert smávaxnari en þeir voru til forna. Eins og jeg hefi áður minnzt á, er margt, sem sýn- ir það og sannar, að landið liefur verið mjög svo skógi vaxið í fornöld. Skógarnir hafa ávallt verið að eyði- leggjast smátt og smátt, — og nú eru þeir nálega horfnir. Hverjar liafa svo verið afieiðinrjarnar af því, að slwg- arnir hafa eyðilagzt? Þessari spurningu verður án efa að svara þannig, að afleiðingarnar af eyðileggingu skóganna sjeu þær, að landið hafi nokkuð „biásið upp“. Víða er nú gróður- lítið eða gróðurlaust með öllu þar sem áður var skógi vaxið land. Það er svo víða, þar sem skógurinn hefur eyðilagst, að þar hefur einnig annar plöntugróði liorfið. Sjerstaklega hefur þetta átt sjer stað í bröttum hlíðum. Þegar skógurinn hefur eigi verið þar lengur til að binda jarðveginn, þá hefur annar plöntugróði einnig eyðilagzt að mestu eða öllu leyti af skriðum, og skriðurnar liafa orðið svo tíðar og iðulegar, að enginn verulegur gróður hefur haft næði til að þrífast þar framar. Því sjáum 1) Eggert Ólafsson og Bjarni Pálsson: Beise igennem Island, II, 734. 2) Sama bók, II, 1022.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.