Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1891, Blaðsíða 51

Búnaðarrit - 01.01.1891, Blaðsíða 51
47 kind, er lendir í vanskilum. Og eí' liundar kostuðu al- mennt, þó ekki væri nema 10—20 kr., þá myndi marg- ur gjöra sjer meira far um að leita uppi hundinn sinn, en nú vill stundura raun á verða. í sambandi við þetta rifjast upp fyrir mjer, að hjer um veturinn gisti mað- ur hjá mjer, sem var úr aunarri sýslu. Með honum var mikið snotur hundur. Um morguninn þegar gesturinn ætlaði á stað, vantaði rakkann. Jeg segi honnm, að seppi muni hafa farið með beitarhúsmanninum, og ræð honum til að sækja hundinn, en sá vegur var um hálfa mílu á lengd, eða þá að vera hjá mjer um daginn og næstu nótt, því að um kveldið kæmi hnndurinn. Hvor- ugt þýddist maðurinn, en síðar frjetti jeg að um dag- inn flæktist hann að eins til næsta bæjar, en nennti eigi heldur þaðan að ná hundinum, og þurfti hann þó ekki lengra að fara til þess en um xjs part úr mílu. Þá og mikið optar iiefur mjer því dottið í hug, að lögin þyrftu að koma í veg fyrir, að ýmsum manntuddum liðist að eiga verðiausa hunda, því að svo margir eru,sem minna liugsa um skepnuna sjálfa, en þá peninga, er í henni liggja. Af verðleysi hunda leiðir einnig, að menn liugsa almennt ekkert um að bæta kynferði þeirra. Þeir á- líta, að reynist hundurinn ónýtur, þá gjöri ekkert til þótt liann sje drepinn, hann kosti ekkert, og fljótt megi fá annan, án kostnaðar. Hin sama er líka orsökin til þess, hve lítil rækt er lögð við að venja hunda. „Það er ekki annað en drepa hann, ef hann reynist ónýtur“, eða með öðrum orðum, ef hundurinn er ekki sjálfvaninn. En það er vert að geta þess, að gangi það lengi kynlið fram af kynlið, að ekkert sje hugsað um kyn- ferði hunda, nje að glæða vit þeirra, og þeir látnir lifa
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.