Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1891, Blaðsíða 19

Búnaðarrit - 01.01.1891, Blaðsíða 19
15 vjer svo raargar gróðurlitlar og gróðurlausar hlíðar, sem áður liafa verið vaxnar skógi og grasi. Þó er það eigi alstaðar, að brattar iilíðar hlaupi í skriður, og verði gróðurlitlar eða gróðurlausar, þótt skógurinn eyðilegg- ist; það fer eptir því, hverjar steintegundir eru í fjalls- hlíðunum. Ef steintegundirnar eru mjúkar og uppleysan- legar og auðugar að næringarefnum fyrir plönturnar, þá eyðileggst gróðurinn eigi, þótt skógurinn hveríi. Að vísu hlaupa opt skriður í slíkum hlíðum, en plöntugróð- inn kemur þar svo fljótt til aptur, að skriðuhlaupin liafa eigi við að eyðileggja hann. Þannig er því t. d. varið und- ir Eyjafjöllunum, í Mýrdalnum, Skaptártungunni og Síð- unni. Þar eru víða brattar hlíðar og opt falla þar skriður, en þó eru hlíðarnar nálega alstaðar grasi vaxn- ar, nema þar sem alveg nýjar skriður eru; því innan iítils tíma eru skriðurnar orðnar grasi vaxnar aptur. Steintegundirnar eru þar svo auðleysanlegar og jarðveg- urinn svo frjóvsamur. Þó er það aðalreglan, að plöntu- gróðinn liefur eigi næði tií að þrífast í bröttum liliðum, nema þar sje skógur til að binda jarðveginn. Þess vegna eru flestar brattar hlíðar ýmist hrjóstrugar, gróðurlitl- ar eða gróðurlausar. Það er einnig víðar en í bröttum hlíðum, að gras og annar plöntugróði hefur horfið, þar sem skógarnir liafa eyðilagzt. Þar sem svo hagar til, að eigi er nema þunnt mosalag eða moldarlag ofan á sandi eða möl, þar liefur þessi jarðvegur venjulega blásið upp, þegar skóg- nrinn hefur eyðilagzt, og svo liafa þar orðið eptir nakt- ir sandar og aurar. Jeg þekki allmarga staði, þar sem áður hefur verið skógur, en nú er gróðurlítið eða gróð- urlaust með öllu, af því jarðveginum liefur verið þann- ig liáttað. Jeg vil nefna t. d. Rafnarsltog. Fyrir og um miðja þessa öld þótti hann álitlegur og blómlegur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.