Búnaðarrit - 01.01.1891, Side 79
75
að sá fundur taki mál þetta til umræðu, og feli þiug-
mönnum kjeraðsins, að vera þvi fylgjandi á alþingi í
sumar1.
2. Að sýslunefndunum gefist alstaðar á landinu
kostur á, að semja reglur um fyrirkomulag sýninganna
að öllu leyti, allt að einu þó þingið veiti fje til þeirra.
3. Að kjósa þriggja manna nefnd til þess, að semja
reglur ura fyrirkomulag sýningar kjer í sýslu, er leggj-
ast skyldi fyrir næsta aðalfund sýslunefndarinnar, og
skyldi nefndin einnig gjöra tillögu um sýningarstaðinn.
í nefnd þessa voru kosnir: Albert Kristjánsson (9 atkv.),
Jósef J. Björnsson (8 atkv.) og Ólafur Sigurðsson (6
atkvæðum).
3. Enn fremur ákvað fundurinn og samþykkti með
10 atkv. móti 1, að jafnframt og liinir kosnu nefndar-
menn sendu sýslunefndinni reglur þær, er þeim er falið
að semja, skyldu þeir jafnframt í umboði fundarins skora
á sýslunefndina, að leggja nokkurt fje fram til sýning-
ar, og það því fremur, ef eigi fæst fjárstyrkur frá
þinginu.
Viðvíkjandi reglum fyrir sýningu á lifandi peningi
hjer í sýslu, var eptir nokkrar umræður samþykktí cinu
hljóði nefndinni til leiðbeiningar:
1. Að verðlaunaveiting væri bundin því skilyrði, að
skýrsla fylgdi með sýningarpeningnum um kynferði, af-
urðir og meðferð á honum að undanförnu.
2. Að peningur sá, sem sýndur væri, skyldi kom-
1) Þegav mál þotta var takið til umræðu á þingmftlafundinum
á Sauðárkróki, þá þótti mönnum bændafuudurinn liafa farið of
skammt með fjárbæniua til þingsins, og var þar því samþykkt, að
fara fram á að fá 200 kr. í sýslu hverja árlega, og snmkvæmt
því var því í brjefinu til þingsins farið þess á leit, að veittar yrðu
árlega 200 kr. í sýslu hverja. J. J. B.