Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1891, Blaðsíða 14

Búnaðarrit - 01.01.1891, Blaðsíða 14
10 námu, að skógur hefur verið á Mýrdalssandi, þegar Hjör- leifur tók land við Hjörleifshöfða. Nafnið Dynskögar og Dynskögalwerfi bendir og á skóg, en Dynskógar hafa verið austan til á Mýrdalssandi. Skógarnir hafa og áu efa verið talsvert stórvaxn- ari i fornöld en þeir eru nú; það sýna ýmsir sögulegir vitnisburðir, og í annan stað eru eðlilegar orsakir til þess, og mun jeg síðar minnast nokkuð á það. Eptir að íslendingar höfðu tekið sjer fastan bústað hjer á landi, tóku þeir þegar að eyðileggja skógana. Það mun og jafnan hafa átt sjer stað, þegar menn hafa tekið sjer fastan bústað í skógi vöxnu landi, að skóg- arnir hafa minnkað, og þarf eigi að ásaka íslendinga um það út af fyrir sig. Þannig er talið, að skógarnir hafi mjög minnkað í Noregi síðan sögur hófust þar fyrst. Orsökin til þess, að skógarnir hafa eyðilagzt hjer á landi, liefur ávallt verið hin sama og hún er enn í dag: skógarnir liafa verið höggnir og notaðir til beitar eins og unnt hefur verið, enda lítur svo út sem þeir hafi þorrið og gengið úr sjer mjög fljótt. Sögn Ara fróða, að landið hafi verið viði vaxið milli fjalls og fjöru „í þann tíþ“, bendir einmitt á mótsetningu við það, sem á sjer stað á þeim tíma, er hann ritar þetta; það er sem hann hefði sagt: „Þegar landið byggðist, var það viði vaxið milli fjalls og fjöru, en það er það eigi nú“. Landið er þegar farið að „blása upp“ á dögum Ara fróða. Sama kemur og fram hjá mörgum söguriturunum; þeir geta þess opt, að þar og þar hafi verið skógur, þegar sagan gjörðist; bendir það auðsjáanlega á mót- setningu við það, sem átti sjer stað, þegar þeir rituðu söguna, því annars mundu þeir ekki hafa tekið þetta fram. Þannig segir t. d. i Heiðarvíga sögu: „Þá var skögr míkill í HvitársíSu, sem ]>á var viSa lijer á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.