Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1891, Blaðsíða 70

Búnaðarrit - 01.01.1891, Blaðsíða 70
ur, og til hagar á þeim og þeim stað, og við verður komið, annaðhvort að gefa skepnunum endrum og sinn- um, þó sinujörðin sje nóg, gott og vökvaríkt og helzt saltmengað fóður inni, eða þá gefa því strax inn fár- varnarmeðul þau, sem þegar hafa ráðlögð verið, fitur (hjsið), syrur, salt (sjá bæklingana og ritgjörðirnar), og mætti ætla, að þetta sýndist hverjum búhyggnum, upp- lýstum bónda, auðsæ og brýn þörf. í jurtunum eru ýms sölt og fitur, sem skepnunum eru bráðnauðsynlegar til heilsu sinnar og þrifa; þegar haustrigningarnar og frost- vindarnir ganga á víxl, þá rýrna þessi sölt ákaflega mikið ásamt öðrum efnum, og verða þá jurtirnar seigmeltar, harðar og strembnar sem fæða. Feiti og næringarefnin yfir höfuð eru á liaustin mest í fræjum jurtanna, en þá eru þær einmitt búnar að fella þau, sumpart í jörðina, eða þau eru hálfþroskuð og uppvisnuð á sinustönglunum sjálfum; hjer er því fyrir skepnurnar orðin tilfinnanleg næringarrýrð, sem mennirnir þurfa að bæta úr, ef vel skal fara, og fá menn þá skilið, hversu lioll og nauðsynleg góð tugga sje endrum og sinnum fyrir skepnurnar, helst af vel verkuðu snemmslegnu heyi, með sínu eðlilega seltu- og fitumegni, en með því einkum saltið er svo blóðhreins- andi og lífgandi, en bióð skepnanna við langvinna, þurra og rýra fæðu spyllist og þykknar, þá er enn betra að þetta heystrá, sem nú er gefið, sje saltad helst að sumr- inu til, og ættu menn að hafa það fyrir fasta reglu með dálítinn hluta af heyi sínu, og skyldi svo ávallt ganga frá því þannig, að maður næði til þess þegar á haust- in, því þá ríður mest á þessu, meðan breytingin stend- ur yfir, sem keinur fram við fjeð, bæði að því er veðr- áttuna og fæðuna snertir. Umbreytingar allar, einkum sjeu þærsnöggar og miklar, eru öllu sauðfje miklu óhollari, en menn almennt gjöra
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.