Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1891, Blaðsíða 41

Búnaðarrit - 01.01.1891, Blaðsíða 41
37 kúna, en skaði við að kýrin missir tíma kemur fram í mjólkinni, opinber gjöld af lienni, liúsrúm, hirðing að vetri, hagaganga og heimrekstur að sumri, mjólkun og bolatollur, en á liinn bóginn gefur kýrin af sjer auk mjólkurinnar kálf og áburð, sem er næsta mikils virði. Án þess að jeg sjái ástæðu til, að liða nefndan kostnað allan sundur, vil jeg að eins taka fram, að mjer virtist nægilegt að ætla fyrir öllum kostnaði öðrum en fóðrinu 30 kr. auk áburðar og kálfs. — Hinn mesti afrakstur af kúnni liggur í mjólkinni; að því er snertir verð henn- ar, þá er mest að líta á, hvert verð hún hefur á móti öðrum mat, þegar hún, eins og almennt er, er notuð til daglegrar nautnar á heimilinu, og hvort sem litið er á efnasamsetningu hennar og það næringargiidi, er hún eptir því liefur, eða á búdrýgindi þau, sem að henni eru í búi manns, þegar eigi er ofmikið af henni, þá get jeg enganvegin talið nýmjólkurpottinn minna virði en 12 aura; að gömlu lagi eru einnig 5 pottar mjólkur taldir alin og þegar litið er á, Iivað lagt var í alin af annari fæðu úr dýraríkinu, þá kemur það vel heirn. Ef kúamjólkin aptur á móti er svo mikil, að hún verður eigi notuð til daglegrar fæðu, heldur til að búa til úr henni smjör og skyr eða osta, þá verður hún eigi eins mikils virði, sízt vetrarmjólkin. Eptir þessu verður árs- nytin eptir kúna 2500 pt. á 12 aura . . . 300 kr. Kostnaður annar en fóður, auk áburðar og kálfs 30 — Fóður sitt, 600 fj. af töðu, borgar kýrin þá með 270 lcr. það er að segja liún borgar hver 10 pd. af töðu, sem lienni eru gefin með 45 aurum. Við þetta er nú það að atliuga, að margar kýr mjólka meir en 2500 pt. og borga þá fóður sitt ef til vill mun betur en hjer er talið; þannig má sjá það, að Jón bóndi Jóakímsson á Þvcrá í Laxárdal í Þingeyjar-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.