Búnaðarrit - 01.01.1891, Blaðsíða 43
39
Flutt.
75 kr. 1965 kr.
Renta af útlögðum kostnaði við að heyja
fyrir þeim og rýrnun á væntanleg-
um heyleifum.........................
60 —
56 —
Yanhöld á öliu fjenu
Kostnaður við hirðingu að vetrinum . 200 —
Oplnber gjöld (þar á meðal nokkur
hluti af aukaútsvari til sveitar) . . 50 —
Heiir.alandasmalanir haust ogvor, fjár-
drættir, rekstrar milli bæja og á af-
rjett, pössun á ám að vori, klipping,
fráfærur, fjallgöngur og afrjettartoilur 150 —
Smalamennska á kvífje (hjáseta) og
mjaltir............................. 200 — 791 —
Fóður sitt, 4200 fj. af útlieyi, borga ærnar og
lömbin þá með...............................1174 kr.
eða hvern fjórðung af útheyi, veginn að vetrinum, með
28 aurum.
Við reikninginn yflr afraksturinn er það að athuga,
að ull hefur mikið fallið í verði á síðari árum, en apt-
ur liefur verð á kjöti og á fje á fæti hækkað að mun,
svo að það meir en jafnar sig upp. Sauðamjólk er mik-
ið feitari en kúamjólk einkum á vetrum, en jeg hefi
samt eigi verðlagt liana meira með tilliti til þess, að
hún verður að minnstu leyti notuð til daglegrar nautnar,
en þar sem úr henni er búið til smjör og skyr eða ost-
ur, og þar við kemur til greina kostnaður við búverk,
þá ætla jeg að hún megi varla verðsetjast öllu hærra.
Að því er kostnaðinn snertir, þá er sumt af honum
þess eðlis, að jeg gat eigi reiknað það nákvæmlega,
þó jeg gjörði mjer far um það, en eitt er, sem jeg get
sagt með vissu, að var nokkurnveginn nákvæmt, það
eru vanhöldin; jeg hefi opt lieyrt menn tala um van-