Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1891, Blaðsíða 63

Búnaðarrit - 01.01.1891, Blaðsíða 63
Um bráðafárið og' ráð og varnir við því. Eptir Stefán Sigfússon. Það er ekki liægt að segja, að oss vanti rit- gerðir um bráðafárið á sauðfje voru, þar sem bæði má finna nákvæmar lýsingar af sýki þeirri, og mörg ráð upp talin gegn henni, bæði eptir lærða og leika, og bendum vjer í því tilliti til blaðanna, svo og Heilbrigðis- tíðinda Hjaltalíns sáluga, þar sem bæði hann og liinn lærði dýralæknir vor Snorri sál. Jónsson rituðu í báð- um fyrstu árgöngum þeirra allýtarlega uin bráðafárið á sauðfjenu, og svo enn fremur það, sem Jón sál. Sig- urðsson tók saman eptir skýrslum víðs vegar af land- inu, um bráðasóttina á íslandi, — Kaupm.höfn 1873, sem eins og hans var von og vísa, er ágætlega vel sam- ið, eptir því sem þá lá fyrir. Sama er og að segja um aðalritgjörð Snorra sál., er kom út sama ár í síð- asta bindi Nýrra-Fjelagsrita, sem bæði er Ijóst samin og skipulega niðurröðuð, þar sem liann Iýsir stutt og gagn- ort einkennum, útbreiðslu, orsökum og ráðum við sýk- inni. Það, sem því nú fyrirliggur, er um bráðafárið er að ræða og rita af nýju, er ekki það að lýsa einkennum þess og útbreiðslu, því þetta er hvorttveggj a bæði nægi- lega og sorglega kunnugt, heldur hitt, að reyna fyrir al-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.