Búnaðarrit - 01.01.1891, Blaðsíða 90
86
í uppdrœtti var kennt í neðri bekk: að taka mynd-
ir fríhendis, en í efri bekk, að taka verkfæri, hús o. fl.
eptir máli.
Bókasafn skólans.
Á þessu ári hefur verið keypt til skólans:
Geografiske Billeder for Skolen og Hjemmet,, udgivne af
N. C. Rom.
Textbog til Geografiske Billeder, udg. af N. C. Rom.
Kostar horttveggja kr. 9,00
íslands uppdráttur ..........................— 6,00
Zonekart.....................................— 7,00
Maðurinn á 12 töflum.........................— 15,00
Schuberts atlas I.—III. í bandi...........- 22,50
Evropukort................................— 12,50
Alls kr. 72,00
Burtfararpróf.
var haldið 5., 6., 8. og 9. maí. Gengu 5 lærisveinar und-
ir prófið, og hinn 6. (Kolbeinn Þorleifsson, er kom í
skólann að hausti, og tekur því eigi verklegt próf fyr
en á næsta hausti) tók próf í hinu bóklega. Einn pilt-
ur (E. Jóhannesson) var veikur og gat, því ekki tekið
próf.
Prófdómendur voru Jósef J. Björnsson búfræðingur
og Zóphónías prófastur Halldórsson.
Prófið var bæði skriflegt og munnlegt, og voru
þessar skriflegar spurningar lagðar fyrir lærisveina til )
úrlausnar:
I. í j arðræktarfræð i:
1. Hver áhrif liefur framræsla á jarðveginn og að
hverju leyti breytist hann,
i