Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1891, Blaðsíða 39

Búnaðarrit - 01.01.1891, Blaðsíða 39
35 til prýðis og umtals, lieldur en það, sem sje beinlínis arðsamt. Til að vita, hvaða verð liggur í heyi, þá er vert að gæta þess, hvað menn gjöra við það. Eins og áður er nefnt, er svo lítið af því selt, að það kemur eigi til skoðunar; nokkrir taka fóður og verja heyinu þannig til að fóðra skepnur annara, en þegar á allt er litið, er það mjög lítið hey, sem varið er á þennan hátt og verð- ur því eigi tekið tillit til þess; almennt er einnig talið óráð að taka fóðrapening, og bendir það til þess, að menn álíta, að á þann hátt fái menn of lítið verð fyr- ir heyið, þó fóðrið sje allopt fulldýrt fyrir þá, sem skepnurnar eiga, þegar þess er gætt, að þeir eiga víða á hættu að fá þær bótalaust skemmdar fyrir fóður- skort og vanhirðingu. Þegar nú þessu er sleppt, þá ver hver maður öllu því heyi, sem hann aflar, til að fóðra nautpening, sauðfjenað og liesta; að því er annan nautpening snertir en mjólkurkýr, þá vil jeg leiða hjá mjer að ræða um það, hvernig liann borgar fóður sitt, og sömuleiðis vil jeg sleppa hestunum, því sumpart er erfitt að meta gagnið að hestunum og sumpart er, þeg- ar um eldishesta er að ræða, meira að líta á ánægju þá, er menn hafa af þeim, en gagn það, er þeir beinlín- is gjöra; ennfremur vil jeg sleppa sauðum, því kostnað- urinn við þá liggur minnst í heyi því, er þeir eyða. Mestum hluta af heyjum hjer á landi verja menn til að fóðra mjólkurkýr, ær og lörab, og til að vita, hvers virði lieyið er, þá er nauðsynlegt að gjöra sjer grein fyrir, livert gagn menn hafa af því að verja því á þennan hátt, eða með öðrum orðum, hvernig kýrin eða ærin og lambið borgar hey það, sem þeim er gefið; um þetta vil jeg því fara nokkrum orðum, og skýra frá reynslu minni í því efni, en þess er að gæta, að sitt á sjer stað í þessu 3*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.