Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1891, Blaðsíða 96

Búnaðarrit - 01.01.1891, Blaðsíða 96
92 hve liáar bunur þurfa þá að vera í skurðinum ef þær eru með 30 faðma millibili? 3. Það er mælt fyrir ílóðgarði. Við nr. 1 er hæð- in á mælistönginni 18 þuml., við nr. 2. 24 þuml, en við nr. 3. 32 þuml., og þar á hæðin á garðinum að vera 20 þuml. Hvað á þá botnbreidd garðsins að vera við nr. 2 og liæðin við nr. 1? 4. Til þess að ná uppistöðu á landshluta nokkrum, þarf stýfiu, sein kostar 30 kr.; tvo flóðgarða, annan 50 faðma langan og 5 fet á breidd í botninn; hinn 70 faðma langan og 18 þuml. á hæð. Enn fremur 40 faðma lang- an skurð, sem er að meðaltali 2 fet á breidd í botninn og lJ/2 fet á dýpt. í skurðinum eru lögð 350 ten.fet í dagsverk, en görðunum 250, og dagsverkið metið 2 kr. Uppistaðan nær yfir 2 dagsl. Hve mikið þarf dagsláttan að gefa af sjer af lieyi til þess, að 15% fáist í ágóða af kostnaðinum, ef heytakið er metið 50 aurar fyrir hvern liest. 5. Bóndi nokkur vill koma á vatnsveitingum; hvað þarf þá einkum að atliuga, áður en byrjað er á verkinu? 6. Það er mælt fyrir skurði, sem á að liggja lárjett. Við nr. 1. er hæðin á mælistönginni 36 þuml., við nr. 2 40 þuml. Þá er skipt um mælistöð, og verður þá hæð- in á mælistönginni við nr. 2 44 þuml., en við nr. 3 48 þuml. Hvað á skurðurinn að vera breiður að ofan við nr. 3., ef hann á að vera 1 fet á dýpt og 1% fet á breidd í botninn við nr. 1? í uppdrætti dæmdu prófdómendur eptir myndum þeim, sem lærisveinarnir liöfðu gjört yfir námstímann. Eptirfylgjandi tafla sýnir einkunnir þær, sem læri- sveinar fengu við burtfararprófið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.