Búnaðarrit - 01.01.1891, Blaðsíða 93
89
vínföug eyddi liann 5,50 kr. árlega, frá því hann var
25 ára og til 64 ára. Hve mikill sjóður myndi þetta
hafa verið orðinn, þegar raaðuriun var 64 ára, ef því
liefði veri safnað saman og það sett jafnóðum á 5°/0
rentu og renturentu?
VI. í mælingarfræði:
1. Hve mikiðer flatarmál jafnhliða þríhyrningi, sem
hefur 12 ál. langar hliðar?
2. Hve langan garð þarf í kringum 12 dagslátta
tún, sem er rjettur ferhyrningur, og hve miklu mun-
ar á lengd garðsins, ef völlurinn væri hringmyndaður
flötur?
3. Hve mörgum sinnum stærri að flatarmáli er sá
hringur, sem liefur 4 sinnum lengri radius en annar
hringur?
4. Hvert er flatarmál þess ferhyrnings, sem hefur
jafnlanga lilið, eins og skálínan er í öðrum ferhyrningi,
sem er 484 □ faðmar að flatarmáli?
5. Hve marga potta tekur vatnsstampur, sem er 16
þuml. að þvermáli að ofan, en ll1/* þuml. við botninn,
og 20 þuml. á hæð? (Allt innanmál).
6. Segið frá framskurði með mæliborði.
VII. í landafræði:
1. Pyreneaskaginn.
2. Póstafgreiðslustaðir og aukapóstar á póstleiðinni
milli Reykjavíkur og Akureyrar.
VIII. í íslandssðgn:
Tildrög og afleiðingar Sturlungaaldarinnar.