Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1891, Síða 6

Búnaðarrit - 01.01.1891, Síða 6
eyðilagt fyrir löngu, ef hún hefði við full rök að styðj- ast. Jafnvel frá 16. öld getum vjer lieyrt raddir, sem spá landinu gjöreyðingu. Jeg vil t. d. benda á þessi orð úr kvæðinu „Stúf“, eptir Þórð Magnússon á Strjúgi: Blindar margan blekkt lund, blandast siðan, vex grand, reyndar verður stutt stund að standa náir ísland. Þetta sagði liann, „svarna maðurinn“,— svona leit hann á framtíð landsins, svona var uppblásturinn voðalegur og bersýnilegur í hans augum, og þó var eigi liðið langt frá því að Jón Arason liafði kveðið: „Undarlegt er ísland, ef enginn rjettir þess stjett“. Skyldi nú landinu liafa farið svo mjög aptur frá því Jón Arason orti þetta og þangað til Þórður orti „Stúf“, — á nokkrum árum — eða skyldi þetta ekki öllu fremur vera hugarburður lijá Þórði og þeim, er sungu eptir sömu nótum, eðlilega sprottinn af þeirra eigin eymd og volæði samtíðarmanna þeirra? Um þessar mundir var konungsvaldið að festa fullar rætur í land- inu; — kúgunarandinn fór sívaxandi og beygði og bug- aði allan dug og alla sjálfstæðistilfinningu landsmanna, hann þrengdi sjer gegn um merg og bein, og setti stimp- il sinn á hverja taug í lífi þjóðarinnar. Dáð og dug- ur þvarr, efnahagurinn fór síversnandi, Iíkamleg og and- leg eymd varð hlutskipti þjóðarinnar. Þegar svo kjör landsmanna urðu mildu vesalli og kaldari en áður, þá var það eðlilegt, að þeim fyndist náttúran vera kaldari og harðbýlli en áður, og gæði landsius fara þverrandi. Þá hóf'st eymdaróðurinn fýrir alvöru; uppblásturs- kenningin varð aðalyrkisefni skáldanna, ræðuefni prest-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Búnaðarrit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.