Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1891, Blaðsíða 49

Búnaðarrit - 01.01.1891, Blaðsíða 49
45 bezt á því, live mikið er af ónýtum hundum og óvönd- um fyrir brúkunarleysi; en þeir eru ætíð óþarfir. Eptir því, sem mjer heíur virzt víða, mun ekki láta fjarri, að til jafnaðar sje nálægt því einn gagnlaus liundur á öðru hverju býli. Þessu til sönnunar má geta þess, að einu sinni voru hjer á heimili alllangan tíma að sumarlagi frá 6—10 flækingshundar, og var eptir mjög fáum þeirra spurt. Þetta sýnir bezt, að þörfin fyrir þá hefur ekki verið brýn. Ef tilgáta þessi skyldi láta nærri, að til jafnaðar væri gagnlaus hundur á öðru hverju býli, þá verða í sveitarfjelagi með 40 býli um 800 krónur, sem árlega eyðast í fæði handa óþörfum hundum. En þótt hjer sje, ef til vill, mikið í lagt, þá er kostnaðurinn áreið- anlega mikill, þótt fáir heyrist kvarta um hann. Þó að kostnaðurinn við hundahaldið sje mikill, þá er hann hverfandi í samanburði við það gagn, sem liefst af vænum hundum. Það er því frámunalegt að liugsa til þess, að í fjalllendi, þar sem sauðfjárrækt er lielzta atvinnugreinin, skuli meiri hluti liunda vera lítt nýtir og óvandir; og að varla skuli hittast menn, er hafa lag eða öllu heldur vilja til að venja þá. Þetta er svo ótrúlegt, að euginn ókunnur mundi geta skilið slíkt. Hvað skyldu t. a. m. Skotar segja um annað eins? En hver er orsökin til þess að menn ganga hugsunarlaust fram hjá svo skiptir þúsundum króna vinnuhaguaði, sem mætti árlega hafa af hundum hjer á landi fram yfir það, sem nú á sjer stað. — Örsökin er sú, að hund- arnir eru lítið eða ekkert metnir, það er að segja, vana- legt er að álíta, að þeir kosti ekkert; en afleiðingarnar af þessu eru margar og illar. Það gengur svo um allt, sem álitið er að liafi ekkert verðmæti, að lítið er hirt um það nje alúð við lögð, og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.