Búnaðarrit - 01.01.1891, Síða 42
38
sýslu hefur liaft að meðaltali í 20 ár 3000 pt, mjólk-
ur eptir hverja kú (sbr. Búnaðarrit 1890 bls. 186); ým-
islegur kostnaður við kú, sem við er bætt, vex heldur
eigi tiltölulega, svo má og reikna mjólkina meira virði
en áður er tilfært, ef mjög lítið er af henni, en á hinn
bóginn notast mjólkin ekki eins vel, þegar mjög mikið
er af henni, og getur þá ekki talizt eins mikils virði.
Verd á útlieyi, sem geflð er ám og lömbum, þykir
mjer hægast að reikna í einu lagi Ánni og lambinu
voru að meðaltali gefnir hjá mjer 21 fjórðungur af út-
heyi um veturinn livoru, og til glöggvara yfirlits vil
jeg reikna tilkostnað og afrakstur af 100 ám og 100 lömb-
um, sem sett eru á vetur; ef vanhöld öll eru talin til
kostnaðar, þá hefur maður næsta haust 100 ær, hinar
sömu, sem ekki hafa fallið í verði svo teljandi sje, og
100 ný lömb, en auk þess hefur maður uppborið ullina
af ánum og gemlingunum um vorið, sumarnyt ánna og
100 kindur veturgamlar að hausti; sauðataðið vil jeg
leggja á móti húsrúmi og hagbeit. Eeikninginn gjörði
jeg eptir minni reynslu þannig:
Afrahstur:
TJll að vorinu af 100 ám og 100 kindum veturgl. 520
pd. á 0,89 (að frádregnum kostnaði við þvott) 463 kr.
Mjólk úr 100 ám að sumrinu 3350 pt. á 12 a. 402 —
100 kindur veturgamlar að haustlagi á 11 kr. 1100 —
Samtals: 1965 kr.
Kostnaður:
Eenta af verði á 100 ám og 100 lömbum
1500 kr. á 5°/0......................75 kr.
Flyt,: 75 kr. 1965 —