Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1891, Blaðsíða 29

Búnaðarrit - 01.01.1891, Blaðsíða 29
25 þá gengur fjeð svo nærri houum, — nagar svo mjög liinar ungu og grönnu greinar, að sú hrísla, er fyrir slíkri meðferð verður, hlýtur að visna, enda liafa skóg- ar sumstaðar verið svo að segja gjöreyddir á þennan hátt á stuttum tíma. Fyr á tímum var talsvert af geitfje hjer á landi; en geitfje eyðileggur skógana enn þá meir en sauðfjeð. Það er svo að sjá sem enn liafi verið tals- vert af geitfje sumstaðar á síðari hluta 18. aldar, eink- um í Þingeyjarsýslu og Norðurmúlasýslu, enda segir Olavius í ferðabók sinni, að menn hafi þar farið að stunda geitfjárrækt meir en áður, eptir að bráðapestin fór að geysa sem mest. Jafnvel vinnumenn og vinnu- konur, sem vitanlega áttu fáar skepnur, áttu opt eina eða tvær geitur1. Þótt skógarnir lijer á landi sjeu nú að miklu leyti eyðilagðir, þá væri þó mjög æskilegt að reynt væri að vernda þessar litlu leifar, sem eptir eru. Það þarfþví að brýna það fyrir mönnum að höggva skóginn eigi of mikið, og sjerstaklega að gjöra það eigi eins illa og ó- forsjálega og gjört hefur verið. Þegar skógur er höggv- 1) Kvæði eitt cr til frá 18. öld, er „Hjalvararsálmur“ heitir; þar er kerling ein, sem flækzt hefur víða um Eyjafjörð og Þing- eyjarsýslu, látin segja ýmislegt, er fram við hana hefur komið. Þðtt kerling þessi hafi vitanlega eigi verið auðug, má þó sjá afkvæðinu, að hún hefur átt geit, því hún segir: „Gcitin mín er í gððum stað, gaf jeg tóbak með henni“. Kvæði þetta er ort um eða litlu eptir miðja 18, öld; það má ráða af þvi, að ýmsir nafnkunnir menn eru nefndir í kvæðinu, og það er auðsætt að Þórarinn sýslumaður Jónsson hefur þá búið á Grund, því þannig segir „Hjalvör" á einum stað: „Pramandi kom jeg fyrst að Grund, fallegur er sá staður; Þórarinu ber mjög þýða lund, — það er blessaður maður“.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.