Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1891, Blaðsíða 31

Búnaðarrit - 01.01.1891, Blaðsíða 31
27 íjárbeit á vetrum, og sjerstaklega ætti að varast að beita þá, þegar haglítið er, og fje hefur lítið eða eigi neitt aunað að bíta en skógana, því að slíkt er hin mesta eyðilegging fyrir þá. Hver bóndi, sem býr á skógarjörð, ætti að telja það sjálfsagt, að haun megi eigi nota skóginn til beitar, þegar um litla eða enga aðra haga er að tala; yrði hann þá að haga sjer eptir því, er hann setur á hey sín á haustin. Bóndinn, sem býr á skógarjörð, má eigi telja skóginn þess konar hlunn- indi við jörð sína, er spari honum hey, eigi lieldur þess konar hlunnindi, er hann megi auka tekjur sínar með til nokkurra muna á þanu liátt, að selja skógarhögg; — hann á að eins að telja skóginn verndara gróðurs- ins, og fegurð og prýði jarðarinnar. Yíða stendur svo á, að skógurinn er „fjöreggu næstnm því alls þess lífs, er þrífst á því svæði, er hann nær yíir, — og hver bóndi mundi þá vilja verða til að brjóta þetta fjöregg á eignarjörð sinni eða ábúðarjörð? Alstaðar er skógur- inn að einhverju leyti til hlífðar, skjóls og verndar fyr- ir annan gróður, og fyrir því er nauðsynlegt að vernda liann. Ef skógarnir sæta sömu meðferð framvegis og tíðk- azt hefur til þessa, þá getur eigi hjá því farið, að þeir eyðileggist gjörsamlega; en ef farið væri vel og hyggi- lega með þá, mundn þeir smátt og smátt aukast og blómgast. Það er því vouandi, að allir, sem á skógar- jörðurn búa og yfir skógum liafa að ráða, gjöri allt, sem i þeirra valdi stendur, til þess að friða skógana og vernda. Það er langt síðan ýmsum eiustökum mönnum hef- ur verið það ljóst, að meðferð sú, er skógarnir hafa orðið fyrir, væri til þess að eyðileggja þá, og að nauð- synlegt væri að koma í veg fyrir eyðileggingu þeirra.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.