Búnaðarrit

Ukioqatigiit

Búnaðarrit - 01.12.1919, Qupperneq 9

Búnaðarrit - 01.12.1919, Qupperneq 9
BÚNAÐARRIT 231 5. Holmúr: 1 st. + holrúm (V2 st.) -|- 1 st. 1 ut* , °« in,“ ‘8. Holmúr: V2 steinn, holrúm, x/2 steinn i laman moS vir! 7. Steypa 10 sm. + V* „molersteinn".1) 8. „Lean“-steinar, sljettaðir utan og innan. (Eru með 3 holrúmum. Hafa verið notaðir í Rvík síðastliðið sumar). Margar aðrar gerðir voru reyndar, timburveggir 0. fl. Var gert ráð fyrir að byggja alls 30 tilraunakofa. Þó sumt megi að tilraunum þessum finna, þá má ganga að því vísu, að þær fái afarmikla þýðingu. Menn fá þarna fulla vissu fyrir því, hversu ýmsar veggjagerðir reynast og hve hlý húsin eru. I*ar þarf engin ágiskun að komast að. Yæri það eflaust hyggilegt fyrir oss, að fá að vera með í þessum tilraunum, fá tróðveggi vora með ýmsri gerð reynda í Þrándheimi, því þar hafa menn alt sem til þarf, fróða menn, rafmagn og áhöld. Því miður kostar þetta talsvert: um 3000 kr. fyrir hvern kofa, en rafmagn og eftirlit mun þá vera lagt til. Yæri vert fyrir næsta þing að athuga þetta. Móveggir. Skamt frá tilraunakofunum var að sjá sem partur af húsgrind stæði upp úr jörðinni. Var hlaðið upp i bindinginn sitt með hverju móti á ýmsum stöð- um, en hleðslan látin standa ber fyrir veðrí og vindi. Á tveim köflum var hlaðið úr einföldum þurrum mó- hnausvm, sem blátt áfram höfðu verið stungnir og þurk- aðir. Á öðrum staðnum höfðu hnausarnir verið lagðir í deigulmósleðju, á hinum í kalk-sandblöndu, og henni strokið (burstað) auk þess á yfirborðið. Þar sem hnaus- arnir höfðu verið lagðir í leir, Ijet hleðslan nokkuð sjá á, og var ekki laust við að gisnað hefði þar sem trje 1) „MoIer“-steinar eru gerðir í Danmörku úr sjerstökum, sjaldgœfnum leir. Þoir eru laufljettir, fljóta á vatni, mjög eygðir, hlýir vel, liarðir, en þó má saga þá og reka í þá nagla, — en, því miður, all-dýrir.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70

x

Búnaðarrit

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.