Búnaðarrit

Ukioqatigiit

Búnaðarrit - 01.12.1919, Qupperneq 14

Búnaðarrit - 01.12.1919, Qupperneq 14
236 BÚNAÐARRIT þátt kann vetrarkuldinn að eiga í þessu, en mestu mun vaninn ráða. Þegar jeg spurði bóndann, hvort híbýlum væri eins háttað á hinum bæjunum, þá var sem honum þætti það undarleg spurning. Auðvitað væru þau að mestu eins. Stafa-búrin eða stolckabúrín norsku eru einkennilegar skemmur og ýmislega prýddar. Þau eru aðallega notuð til geymslu á matvælum og fötum, og standa á 4 gild- um stólpum, sem venjulega eru rendir eða skornir, og er þá trappa upp að ganga. Stólparnir eru gerðir svo, að mýs komist þar tæplega upp, og frá tröppupalli að- dyrum er nokkurt autt bil, svo mýs stökkvi síður á milli. Annars er þetta lofthol undir húsunum ekki þýðingar- laust, því það varnar mjög öllum gólfraka og slagningi. Það var búmannlegt þar á neðra gólfl hjá bónda, stórar byrður eða kassar fyrir mjöl og matvöru ýmiskonar. Tunna var þar og með svínakjöti, þurru en söltuðu, og vildi bóndi láta okkur smakka á því. Virtist okkur öllum það ágætlega verkað. Flatbrauð geymdi hann þar og í tunnu eða kassa, en þetta norska flatbrauð er næfurþunt og glerhart, molnar undan tönnunum og geymist von og úr viti. Baka menn allajafna forða af því til langs tima. Uppi á lofti voru fatakistur miklar, auk þess sem föt hjengu þar á snögum. Upp úr einni kistunni tók húsfreyja voðastranga, sem hún hafði spunnið i. Var þar meðal annars kjólaefni (bláleit einskefta), sem var svo vel unnið, að betur gerist ekki hjá bestu tóskapar- konum hjer. Efnið hafði þó verið litað á öðrum stað, og vefari einn í dalnum hafði ofið dúkinn. Ef þess er gætt, að enga sá jeg vinnukonuna, nema hálfgerðan fá- bjána, að því mjer virtist, og að börnin voru 5, þá má sjá, að húsfreyja heflr ekki staðið að baki sumum ís- lensku konunum, sem varla koma því í verk að vinna sokkaplöggin heima. Öll umgengni í stafabúrinu var i besta lagi. Um peningshúsin hefl jeg fátt að segja annað en það.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70

x

Búnaðarrit

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.