Búnaðarrit

Ukioqatigiit

Búnaðarrit - 01.12.1919, Qupperneq 21

Búnaðarrit - 01.12.1919, Qupperneq 21
BÚNAÐAKRIT 243 En þótt þessar tilraunir hafl víða hepnast vel, þá er hitt líka til, að þær hafa ekki borið þann árangur, sem til var ætlast. Reynsian hefir sannað, að hyggilegast er og vísast til góðs árangurs, að byggja umbæturnar á kynstofnum, sem staðvanir eru. Slíkir kynstofnar, sem vanir eru í fleiri ættliði við sömu lífsskilyrði, eru mótaðir af þeim og náttúruuni. Reynast þeir því ábyggilegri og þolnari, hvað sem í skerst, en aðfengnir stofnar, sem vanir eru annari meðferð og öðrum náttúruskilyrðum, þótt slíkir stofuar virðist betri og álitlegri í upphafi. Að fara nákvæmlega út í þessi atriði hjer er ekki tilætlunin. Ef það væri gert, þá yrði það langt mál. Hjer skal þó taka fram þá viðurkendu setningu: að liver sú lcynbótastefna, er gagnstœð sje þeim lífsskilyrð- um, sem fyrir liendi eru, leiði iil rýrnunar og veiJclunar á þeim stofni, er umbótanna er leitað á. En með þessu er þá lika óbeinlínis sagt: Tryggast til góðs árangurs er, að miða allar Jcynbótatilraunir við lífssJcilyrðin, sem fyrir hendi eru, og sJcapa sjer marJc, sem er í samrœmi við þau, og stefna að því marJci frá byrjun. Þetta hafa þær þjóðir skilið, sem lengst eru komnar í búfjárrækt, og þess vegna hafa þær komist svo langt áleiðis, sem þær nú eru komnar. Sauðfjárrækt og hestarækt Breta og nautgriparækt Dana má nefna, sem dæmi þess, hve heilladrjúg þessi stefna hefir reynst. í báðum löndum hafa kynbætur þessara dýra verið bygðar á úrvali staðvandra stofna, og árangurinn hefir orðið ágætur, og sennilega meiri en menn í fyrstu hafa þorað að gera sjer vonir um. Dálæti Svía á kynblöndun er aftur á móti gott dæmi hins gagnstæða. Þar hafa bændur og aðrir búfjáreigendur reynt að ná hraðari umbótum með því að flytja inn út- .lend dýr til kynbóta, þótt þau væri alt öðrum stað- háttum vön og úr ýmsum ólíkum löndum. Þeir fluttu
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70

x

Búnaðarrit

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.